Sá ekki tilgang þess að vera til Andrea Eyland segir að röð áfalla hafi orðið til þess að einn daginn lenti hún á vegg. Hún vildi ekki lengur vakna daginn eftir. Hún átti börn að lifa fyrir en segist ekki hafa séð það þá. 21.10.2020 20:00
Innblásin af ímynduðu matarboði með Björgvini og Eddu Tónlistarkonan Una Stefánsdóttir sendi frá sér lagið Með þér í dag ásamt Babies flokknum. Lagið er þemalag þáttanna Ísbíltúr með mömmu en fyrsti þáttur mæðginanna Eddu Björgvins og Björgvin Franz Gíslasonar fer í loftið í kvöld. 21.10.2020 15:31
Hafnfirðingar leita að hundinum Mola: 150 þúsund króna fundarlaun Margir Hafnfirðingar hafa síðustu daga tekið þátt í leit að ljósbrúna Chihuahua hundinum Mola, sem hefur verið týndur frá því á mánudag. Eigendurnir auglýsa 150.000 króna fundarlaun ef einhver finnur Mola á lífi. 21.10.2020 11:32
Sálufélagar í prjónaskapnum Sjöfn Kristjánsdóttir byrjaði að prjóna 12 ára en átti alltaf erfitt með að fylgja uppskriftum. Nú rekur hún eigið prjónafyrirtæki, hannar uppskriftir og gefur út sína fyrstu prjónabók núna fyrir jólin. 21.10.2020 08:00
„Ekki reyna að vera klettur og halda öllu inni“ „Númer eitt, tvö og þrjú þá verða foreldrarnir að vera heilsuhraustir ef þeir ætla að sjá um þetta barn. Þannig að við setjum heilsuna okkar í forgang, alltaf,“ segir Árni Björn Kristjánsson, faðir langveikrar stúlku. 20.10.2020 08:01
Alltaf verið hrædd við að staðna Söngkonan Silja Rós Ragnarsdóttir fór út til Los Angeles á vit ævintýranna fyrir nokkrum árum og lærði leiklist. Hún starfar sem söngkona og lagahöfundur í Kaupmannahöfn og vinnur að nýrri plötu. 18.10.2020 09:01
RAX Augnablik: „Ef einhver vill fela sig á jörðinni þá er fínt að fela sig þarna“ Þegar RAX var að skrásetja lífið á Norðurslóðum, fékk hann að heyra margar sögur. Þar á meðal um þessi stórbrotnu Roscoe fjöll, sem RAX segir að sé mikil dulúð yfir. 18.10.2020 07:00
Ómótstæðileg Snickers hrákaka Helgaruppskriftin að þessu sinni er ómótstæðileg Snickers hrákaka frá matgæðingnum okkar Evu Laufey Kjaran. Þessa er frábært að eiga í kælinum og hún passar einstaklega vel með góðum kaffibolla. 17.10.2020 14:02
„Þori ekki að telja klukkutímana á ári sem fara í að horfa á þetta fólk kyssast, rífast og gráta“ Aðdáendahópur Bachelor þáttanna er mjög stór hér á landi og hafa vinsældir stefnumótaþáttanna sjaldan verið meiri. Tvö ný íslensk hlaðvörp tengd þáttunum eru komin í loftið 17.10.2020 09:31
Ekki hægt að ætlast til að kaupendur hafi þekkingu til að meta ástand eigna Fasteignasali segir að hér á landi ætti að taka upp þá hefð að láta fagmenn skoða fasteignir áður en þær eru seldar. Hann segir lögin ófullkomin og dómafordæmin mörg galin. Ástandsskoðun sé bæði seljendum og kaupendum í hag og dragi úr deilumálum. 17.10.2020 08:01