Drengur Ara og Dórótheu kominn með nafn Tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason og unnusta hans Dóróthea Jóhannesdóttir létu skíra son sinn við fallega athöfn um helgina. Drengurinn fékk nafnið Einar Freyr Arason. 22.7.2024 13:51
Tanja Ýr á von á barni með breskum hermanni Athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir og breski hermaðurinn Ryan Amor eiga von á sínu fyrsta barni saman. Tanja deildi gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Á myndunum má sjá fallegar myndir af parinu þar sem óléttkúla Tönju er í aðalhlutverki. 22.7.2024 13:31
„Í dag eru sex ár frá því ég giftist þessum gæja í Verona“ Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Haukur Ingi Guðnason sálfræðingur, fagna sex ára brúðkaupsafmæli sínu í dag. Hjónin voru gefin saman undir berum himni í návist sinna nánustu á Ítalíu árið 2018. 22.7.2024 12:47
Stjörnulífið: „Ég er ekkert eðlilega skotin í þessum gæja“ Íslenska sumarið hjá stjörnum landsins einkennist af ferðalögum í leit að sól og blíðu, hvort sem það er úti á landi eða erlendri grundu. 22.7.2024 10:23
Bónorðið eins og atriði úr rómantískri kvikmynd Athafnakonan Gerður Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, trúlofaðist sínum heittelskaða Jakobi Fannari Hansen í byrjun júlí. Gerður birti myndband af bónorðinu á Instagram í dag, en það minnir einna helst á atriði úr rómantískri kvikmynd. 19.7.2024 14:04
Fékk sér þýðingarmikið húðflúr Sálfræðingurinn og einkaþjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, sem alla jafna er kölluð Ragga nagli, fékk sér nýtt og þýðingarmikið húðflúr á dögunum. Ragga birti nærmynd af húðflúrinu á Intagram í gær þar sem má sjá mynd af blóminu Gleym mér ei. 19.7.2024 14:00
Sögulegt og sjarmerandi einbýlishús í 101 Við Nýlendugötu 32 í Reykjavík er að finna eitt af elstu einbýlishúsum borgarinnar. Húsið var byggt árið 1906 við Hverfisgötu og síðar flutt í heilu lagi að Nýlendugötu árið 1998. Ásett verð fyrir eignina er 159,9 milljónir. 19.7.2024 12:30
Kaleo fangar hræðilegan veruleika Íslenska hljómsveitin Kaleo gaf út í nótt lagið USA Today, lag sem tekur á byssuárásum í Bandaríkjunum og ofbeldi tengdum skotvopnum. 19.7.2024 10:05
Lítur upp til Elle Woods og Pamelu Anderson Harpa Rós Jónsdóttir er 24 ára, uppalin í sveit í Grímsnesinu. Hún starfar á leikskóla ásamt því að vera sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og Villiköttum. Sem keppandi í Ungfrú Ísland vill hún halda umræðunni um geðheilbrigði á lofti. 19.7.2024 09:36
Myndaveisla: Áskorun að finna tíma fyrir listina eftir barnsburð Listunnendur sameinuðust í Gallery Móðurskipið síðastliðinn fimmtudag við opnun á málverkasýningunni Flóra. Þar eru til sýnis ólíumálverk eftir listakonuna Sögu Sigurðardóttur. Sýningin stendur til sunnudagsins 21. júlí. 18.7.2024 20:01