Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þór­dís sagði já við jólabónorði

Hermann Sigurðsson ljósmyndari og prentsmiður skellti sér á skeljarnar á aðfangadag og bað Þórdísar Valsdóttur útvarpskonu á Bylgjunni sem sagði já. Eftir þriggja ára samband þá líður að stóru stundinni.

Ás­laug Arna og Kristófer Acox í trylltu stuði á Hax

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra og körfuboltakappinn Kristófer Acox nýttu sér tækifærið að geta sofið út á dögunum og skelltu sér á næturklúbbinn Hax. Vala Kristín og Hilmir Snær skelltu sér í skötu hjá Jóa í Múlakaffi.

Stjörnulostinn þing­maður tíu árum síðar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar var stjörnulostin þegar hún rakst á tvíburasysturnar Laufeyju Lín og Juniu Lin Jónsdætur í verslun í Garðabænum.

Brúð­kaup ársins 2023

Á hverju ári greinum við á Vísi frá brúðkaupum og hér fyrir neðan má sjá yfirferð yfir þekkta Íslendinga sem gengu í hnappelduna á árinu 2023.

Egill og Sigur­veig kveðja Skólastrætið

Miðbæjarhjónin Egill Helgason sjónvarpsmaður og Sigurveig Káradóttir vert í Safnahúsinu eru á leið úr Skólastrætinu þar sem þau hafa búið um árabil.

Skelli­hló með kærastanum á rauðu ljósi

Stórleikkonan Aníta Briem hló sig máttlausa á einleik Kristínar Þóru Haraldsdóttur í Þjóðleikhúskjallaranum. Inga Lind skellti sér til Barcelona og Ólafur Ragnar sneri aftur frá Osló.

Ein­föld ráð fyrir betra kyn­líf

Bandaríski kynlífs- og sambandsráðgjafinn Todd Baratz segir að fólk sem vilji stunda gott kynlíf verði að sýna metnað og dugnað með því að æfa sig. Það sé lykillinn að ánægjustundum í rúminu.

Arnór Dan og Vig­dís Hlíf selja slotið

Arnór Dan Arnarson, söngvari í hljómsveitinni Agent Fresco, og Vigdís Hlíf Jóhönnudóttir í markaðsdeild Landsbankans hafa sett hæð sína við Laugarnesveg í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 109,9 milljónir.

Jón Gunnar og Ingi­björg Ásta slá sér upp

Jón Gunn­ar Jóns­son, for­stjóri Banka­sýslu rík­is­ins, og Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs hjá Líflandi, eru að slá sér upp. 

Töfrandi hátíðarborð um jólin

Hátíðlega skreytt veisluborðið er stór hluti af jólahaldinu hjá mörgum. Þegar lagt er á borð er um að gera að prófa sig áfram og notast við skreytingar af ólíku tagi. Með því að raða ólíkum efnivið úr náttúrunni, kertum og jólaskrauti smekklega saman verður útkoman hin glæsilegasta. 

Sjá meira