varafréttastjóri

Sunna Sæmundsdóttir

Sunna er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ráð­herra hafnar af­skiptum af málinu

Mál skólameistara Borgarholtsskóla hefur valdið miklum titringi. Heitar umræður sköpuðust á Alþingi og skólastjórar lýsa yfir verulegum áhyggjum af tjáningarfrelsi sínu. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum; ræðum við Ársæl Guðmundsson skólameistara í beinni og einnig Ingu Sæland félagsmálaráðherra - sem Ársæll hefur sakað um að hafa beitt sér í málinu.

Yngri börn með vímu­efna­vanda og „þöggun“ skóla­meistara

Fjórtán tólf ára gömul börn og foreldrar þeirra hafa leitað í Foreldrahús vegna áfengis- eða vímuefnavanda á þessu ári. Aldrei hafa jafn ung börn leitað þangað áður og segir framkvæmdastjórinn þetta til marks um vaxandi vanda. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum á Sýn.

Ný könnun sýnir meiri­hlutann fallinn í borginni

Fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg eykst samkvæmt nýrri könnun Maskínu og mælist nú þrjátíu og eitt prósent. Fylgið hefur verið á uppleið síðan í júní þegar það var tuttugu og fimm prósent. Samkvæmt könnuninni er meirihlutinn í borginni fallinn.

Glæ­ný könnun, odd­vitar í beinni og óhollustuskattur

Fylgið í borginni er á hreyfingu samkvæmt nýrri könnun. Við rýnum í glænýjan borgarvita Maskínu sem varpar ljósi á stöðu flokkanna nú þegar tæpir sex mánuðir eru til sveitastjórnarkosninga. Þá verður rætt við oddvita Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingar í beinni útsendingu.

Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð

Fjölbreyttur fréttatími er fram undan á Sýn. Við heyrum meðal annars í Dorrit Moussaieff sem er lemstruð eftir rán, hittum unga konu sem leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt og verðum í beinni útsendingu frá pakkaflóði eftir afsláttardaga. 

Túlkar niður­stöðuna sem á­kveðin skila­boð

Nýr og fyrsti formaður Pírata segir að taka þurfi samtal um sameiningu flokka á vinstri væng stjórnmálanna. Borgarfulltrúi flokksins sem laut í lægra haldi í formannskjörinu íhugar sína stöðu.

Ráð­herra telur enn tíma­bært að hætta hval­veiðum

Atvinnuvegaráðherra segist enn þeirrar skoðunar að tímabært sé að hætta hvalveiðum. Frumvarp um framtíð veiðanna verði þó líklega ekki lagt fram á þessu þingi líkt og til stóð. Málið sé umfangsmikið og vanda þurfi vel til verka.

Tíma­mót Pírata, lang­þreytt hjón og við­varanir vegna snjó­komu

Nýr og fyrsti formaður Pírata segir að taka þurfi samtal um sameiningu flokka á vinstri væng stjórnmálanna. Borgarfulltrúi flokksins sem laut í lægra haldi í formannskjörinu íhugar sína stöðu. Við heyrum í Pírötum á tímamótum í sögu flokksins í kvöldfréttum Sýnar.

Óttast að skóg­rækt leggist nánast af

Alvarleg atlaga er gerð að skógrækt í landinu í frumvarpi umhverfisráðherra sem liggur fyrir á Alþingi, að mati framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Íslands. Hann óttast að skógrækt muni nánast leggjast af vegna kröfu um íþyngjandi umhverfismat. Landeigendur gætu þurft að standa undir tugmilljóna greiðslum.

Sjá meira