Geðlæknir lýsti Thomasi sem óeðlilega eðlilegum manni Það er mat geðlæknis sem dómkvaddur var til að meta sakhæfi Thomasar Olsen að hann sé sakhæfur. 1.9.2017 11:59
Réttarmeinafræðingur ber vitni fyrir luktum dyrum Áframhald aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Olsen hófst í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9 í morgun. 1.9.2017 09:18
Opinbera heilbrigðiskerfið og óhefðbundni heilsugeirinn ekki lengur aðskilin Sveinn Guðmundsson ver á morgun doktorsritgerð sína í mannfræði við Háskóla Íslands sem ber heitið "Hugur og líkami eða huglíkami?“ - Læknar, hjúkrunarfræðingar og óhefðbundnar lækningar (Mind and Body or Mindbody - Doctors and Nurses Working with CAM). 31.8.2017 15:45
Seinasti dagur Díönu prinsessu: Svítan á Ritz, demantshringur og vægðarlausir ljósmyndarar Tuttugu ár eru liðin frá því að Díana prinsessa lést í bílslysi í París aðfaranótt 31. ágúst 1997 ásamt ástmanni sínum, Dodi Fayed. 31.8.2017 12:45
Tekið á móti hinsegin flóttafólki í annað sinn Ríkisstjórnin samþykkti í gær að taka á móti allt að 55 kvótaflóttamönnum á næsta ári. 31.8.2017 10:45
Bjóða upp Kjarvalsverk sem metið er á allt að átta milljónir króna Fyrsta uppboð haustsins í Gallerí Fold fer fram næstkomandi mánudagskvöld og hefst klukkan 18 í húsnæði gallerísins. 30.8.2017 15:45
Kveiktu á kertum til minningar um látinn vin Minningarstund var haldin í svokölluðum Skatepark í Seljahverfinu í Reykjavík í gærkvöldi vegna fráfalls ungs manns sem svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í liðinni viku. 30.8.2017 14:38
„Okkur finnst eins og að hann hafi sannað sakleysi sitt með uppreist æru“ Baráttan fyrir breytingum á reglum og verklagi varðandi uppreist æru hafi verið eins og vekja steinrunnið tröll af dvala. 30.8.2017 12:53
Segir erfitt að sannreyna góða hegðun sem er skilyrði fyrir uppreist æru Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segir að erfitt sé að sannreyna góða hegðun þeirra sem sækja um uppreist æru en góð hegðun er eitt af skilyrðum sem menn þurfa að uppfylla fyrir því að fá uppreist æru. 30.8.2017 12:11
Vill leysa upp Framtakssjóð Íslands: „Yfirbygging sjóðsins er með þvílíkum ólíkindum“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að leysa hefði upp Framtakssjóðs Íslands árið 2014. 30.8.2017 11:30