Flateyrarvegur opnaður Tekin hefur verið ákvörðun um að opna Flateyrarveg, eftir veðurofsa og hamfarir síðustu daga. 17.1.2020 08:10
Níu handtekin eftir tvær árásir Tólf einstaklingar vörðu nóttinni í fangaklefa, þar af höfðu níu verið handtekin vegna tveggja líkamsárása. 17.1.2020 07:15
Æðsti leiðtoginn leiðir bænir Æðsti leiðtogi Írans, Ayatollah Ali Khameini, mun leiða föstudagsbænir í höfuðborginni Teheran í dag, í fyrsta skipti í átta ár. 17.1.2020 06:52
Átta af hverjum tíu ánægð með Guðna Áttatíu prósent aðspurðra eru ánægð með störf Guðna Th. Jóhannessonar, þar af er rúmlega helmingur mjög ánægður. 17.1.2020 06:35
Samskiptastjórar Sýnar inn og út úr Valhöll Lilja Birgisdóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Sýnar og hefur þegar hafið störf. 16.1.2020 11:45
Leigjendur borga fyrr en eru áfram líklegri til að búa við glæpi og hávaða Hagur leigjenda hefur vænkast nokkuð á undanförnum árum ef marka má nýja mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar. 16.1.2020 11:00
Gleðjast saman í skugga hópuppsagnar Þremur mánuðum eftir að hafa ráðist í stærstu einstöku hópuppsögn í bankakerfinu frá því í hruninu blæs Arion banki til heljarinnar veislu. 16.1.2020 09:00
Hótaði að drepa nágranna sína Þrír voru vistaðir í fangageymslu lögreglu í nótt vegna ofbeldisbrota. 16.1.2020 06:49
Flateyringar enn innlyksa Flateyrarvegur er enn lokaður eftir snjóflóðin sem þar féllu á þriðjudag og íbúar Flateyrar því enn innlyksa. 16.1.2020 06:36
Hraktir Vestfirðingar fá inni á hótelinu Stjórnendur Hótels Ísafjarðar hafa ákveðið að skjóta skjólshúsi yfir þá íbúa Vestfjarða sem hafa lent í hrakningum vegna ástandsins á svæðinu. 15.1.2020 10:35