Saka Drífu og félaga um að skella hurðinni á nef atvinnurekenda Samtök atvinnulífsins eru vonsvikin með það sem þau telja óbilgirni verkalýðshreyfingarinnar, nú þegar þrengir að í íslensku efnahagslífi. 1.4.2020 11:48
Brim greiðir aftur rúmlega 1,8 milljarða arð Aftur eiga hluthafar í Brimi, forstjórinn þar fremstur í flokki, von á rúmlega 1,8 milljarða arðgreiðslu. 1.4.2020 11:18
Íslendingar lenda í mestu veseni þegar þeir versla á netinu Engin þjóð í Evrópu virðist lenda í jafn miklu veseni við netkaup og Íslendingar ef marka má tölur frá hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. 1.4.2020 09:21
Penninn segir upp 90 starfsmönnum Penninn ehf. hefur í dag tilkynnt Vinnumálastofnun um uppsagnir sem falla undir lög um hópuppsagnir. 31.3.2020 16:49
Sameina Icelandair og Air Iceland Connect og segja Birni upp störfum Forsvarsmenn Icelandair Group hafa ákveðið að sameina hin ýmsu svið félaganna og segja upp framkvæmdastjóra Iceland Travel. 31.3.2020 11:57
Bláfugl í eigu Avia Solutions Group Kaup Avia Solutions Group á Bláfugli ehf. eru gengin í gegn. 31.3.2020 11:40
Eimskip losar sig við Goðafoss og Laxfoss Samhliða breytingum á gámasiglingakerfi Eimskipa hefur félagið ákveðið að losa sig við tvö skip í rekstri. 31.3.2020 08:58
Alicja Lei frá Travelade til Meniga Alicja Lei hefur verið ráðin í markaðsdeild fjártæknifyrirtækisins Meniga. 31.3.2020 08:37
Lyfta lóðum, mála veggi og rækta pottaplöntur í samkomubanni Íslendingar sitja ekki auðum höndum þó svo að þeir haldi sig heima í samkomubanninu. Þegar þeir lyfta ekki lóðum í stofunni hjá sér eru landsmenn í óðaönn við að mála íbúðina, parketleggja eða rækta pottaplöntur. 27.3.2020 22:20
Viðar hættir sem forstjóri Valitors eftir áratug í starfi Viðar Þorkelsson er sagður hafa komist að samkomulagi við stjórn félagsins um að hann láti af störfum sem forstjóri Valitors, eftir áratug við stjórnvölinn. 26.3.2020 16:57