Heimapartýin um helgina ekki brotleg við samkomubann Þrátt fyrir háværa umræðu á samfélagsmiðlum um hið gagnstæða segir lögreglan að nýliðin helgi hafi verið hin rólegasta. 20.4.2020 11:56
Landsvirkjun gefur grænt ljóst á framleiðslu húðvara við Mývatn Til stendur að vinna hráefni úr jarðhitavatni sem fellur til við orkuvinnslu á starfssvæði Landsvirkjunnar við Mývatn. 20.4.2020 10:38
Hagstofan opnar kórónuveiruvef Áhrif kórónuveirunnar á íslenskt samfélag og efnahag eru slík að Hagstofa Íslands taldi tilefni til að ýta úr vör eigin undirsíðu 20.4.2020 09:09
Fimmtán ný smit milli daga Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.754 hér á landi. 17.4.2020 13:07
Kemur með menntun frá Kóreu til Egilsstaða Sverrir Örn Sverrisson hefur tekið við starfi útibússtjóra Arion banka á Egilsstöðum. 17.4.2020 11:10
Stjórnin vill hætta við arðgreiðslu Arion banka Stjórn Arion banka leggur til að enginn arður verði greiddur vegna ársins 2019 og að hagnaður ársins 2019 leggist við eigið fé bankans. 17.4.2020 11:02
Icelandair reynir að bjarga sér með hlutafjárútboði Icelandair Group segist hafa í hyggju að ráðast í hlutafjárútboð á næstunni, til að tryggja „samkeppnishæfni til lengri tíma litið.“ 17.4.2020 09:15
Framlengir bann við komum útlendinga til landsins Útlendingum, sem hvorki eru EES- né EFTA-borgarar, verður óheimilt að koma til landsins fram til 15. maí 16.4.2020 16:57
Framlengja höft í Bretlandi og New York Ráðamenn í Bretlandi og New York tilkynntu nú síðdegis að núgildandi samkomubönn yrðu framlengd. 16.4.2020 16:27
Tólf ný smit og tvennt útskrifað af sjúkrahúsi Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.739 hér á landi. 16.4.2020 13:00