Casemiro sá rautt í sigri United Manchester United vann góðan 2-1 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Casemiro fékk rautt spjald í síðari hálfleik og er á leiðinni í leikbann. 4.2.2023 17:10
Allt í skrúfunni hjá Liverpool sem beið afhroð gegn Úlfunum Wolves valtaði yfir Liverpool á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikmenn Liverpool virtust heillum horfnir á löngum stundum og sigur Wolves afar sannfærandi. 4.2.2023 16:58
Góður leikur Arons í sigri í toppslagnum Aron Pálmarsson átti góðan leik fyrir lið Álaborgar þegar liðið vann góðan sigur á GOG í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. 4.2.2023 16:47
Union Berlin komið á topp þýsku deildarinnar Union Berlin er komið í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en liðið vann sigur á Mainz á heimavelli sínum í dag. Þá vann Dortmund stórsigur á Freiburg. 4.2.2023 16:29
Sjáðu mörkin þegar Keflavík kom til baka og vann gegn KA Lengjubikarinn í knattspyrnu er kominn af stað og mættust Keflavík og KA í A-deildinni en leikurinn fór fram í Reykjaneshöllinni. 4.2.2023 15:54
Guðný og Sara spiluðu báðar þegar Milan vann Juventus AC Milan vann góðan sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Guðný Árnadóttir lék allan leikinn í vörn Milan sem vann 2-1 sigur en Sara Björk Gunnarsdóttir kom inn af bekknum hjá Juventus. 4.2.2023 15:27
Mark frá Sveindísi þegar Wolfsburg vann Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg í 4-0 sigri liðsins á Freiburg í dag. Wolfsburg heldur enn góðri forystu á toppi deildarinnar. 4.2.2023 15:01
Jóhann Berg lagði upp í þægilegum sigri Burnley sem stefnir hraðbyri upp í úrvalsdeildina Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley stefna óðfluga á sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið vann í dag enn einn sigurinn í Championship-deildinni. 4.2.2023 14:45
Elín Jóna varði á ögurstundu í mikilvægum sigri Ringköbing, lið Elínar Jónu Þorsteinsdóttur, vann mikilvægan sigur á Ajax í danska handboltanum í dag. 4.2.2023 14:01
Stoðsending frá Alexöndru þegar Fiorentina vann Alexandra Jóhannsdóttir lagði upp mark í 4-1 sigri Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Með sigrinum lyfti liðið sér upp í þriðja sæti deildarinnar. 4.2.2023 13:46