Hamrén í vandræðum í Álaborg eftir að leikmenn kvörtuðu Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands Erik Hamrén er í vandræðum í Danmörku en hann stýrir nú liði Álaborgar. Leikmenn liðsins hafa kvartað undan Hamrén og segja liðið spila gamaldags fótbolta. 22.2.2023 18:31
Elvar Már ekki með gegn Spáni á morgun Elvar Már Friðriksson verður ekki með íslenska landsliðinu í körfuknattleik þegar liðið mætir Spáni í undankeppni heimsmeistaramótsins á morgun. Elvar er að glíma við meiðsli í nára. 22.2.2023 18:00
Kynlífsmyndband tekið upp á vellinum þar sem Ísland vann sinn fræknasta sigur Forráðamenn franska knattspyrnuliðsins Nice eru ósáttir þessa dagana eftir að þeir komust að því að kynlífsmyndband var tekið upp inni á salerni á heimavelli félagsins. 16.2.2023 07:01
Dagskráin í dag: Manchester United mætir Barcelona í Evrópudeildinni Það er sannkallaður risadagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Manchester United heldur til Barcelona og mæta heimamönnum í Evrópudeildinni og þá verður Subway-deild karla einnig fyrirferðamikil. 16.2.2023 06:00
Þorsteinn: Á von á að gera töluvert margar breytingar fyrir næsta leik Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigur Íslands á Skotlandi í dag en liðin mættust á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15.2.2023 23:30
Haaland: Stoltur af hverjum einasta manni Erling Haaland skoraði þriðja mark Manchester City í sigri liðsins á Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Hann segir Arsenal hafa verið besta liðið á tímabilinu til þessa. 15.2.2023 22:40
Stórsigur hjá Real Madrid Real Madrid vann 4-0 sigur á Elche í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum minnkar Real forskot Barcelona á toppnum í átta stig. 15.2.2023 22:00
Þrettán stig frá Jóni Axel í bikarsigri Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Pesaro eru komnir áfram í undanúrslit í ítölsku bikarkeppninni í kvöld eftir sigur á Varese í kvöld. 15.2.2023 21:53
Manchester City komið á toppinn eftir útisigur í toppslagnum Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Arsenal í toppslag í kvöld. Þetta er þriðji deildarleikurinn í röð hjá Arsenal án sigurs. 15.2.2023 21:30
Ólöf Sigríður: Gott að byrja á góðum nótum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15.2.2023 20:00