Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

Daðrað við elítuna eða hætta á falli?

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta stendur frammi fyrir tveimur afar ólíkum kostum í kvöld þegar það mætir Wales. Sigur myndi skila Íslandi í áttina að elítuhópi landsliða í Evrópu en jafntefli eða tap þýðir að Ísland gæti fallið niður í mun ómerkilegri flokk.

Hófu nýtt tíma­bil af krafti

Dagur Benediktsson, landsliðsmaður í skíðagöngu, og Matthías Kristinsson, landsliðsmaður í alpagreinum, geta vel við unað eftir byrjun sína á keppnistímabilinu.

Með tvo syni í út­löndum og vildi mann með nýja orku

„Ég taldi þetta best fyrir Val,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson sem hættir sem aðalþjálfari karlaliðs Vals í handbolta næsta sumar, í þriðja sinn á ferlinum. Hann vill einnig geta fylgt sonum sínum betur eftir í atvinnumennsku erlendis.

Rit­stjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni

Knattspyrnulið Dalvíkur/Reynis mun leika undir stjórn Harðar Snævars Jónssonar á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til tveggja ára.

Ágúst tekur við af Óskari hjá Val

Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals í handbolta kvenna, verður þjálfari karlaliðs Vals frá og með næstu leiktíð.

Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða

Það gerist ekki oft að spænska karlalandsliðið í fótbolta spili leik á Íslendinganýlendunni Tenerife en þannig verður það í kvöld. Það gerir leikinn sérstaklega spennandi fyrir einn af leikmönnum spænska liðsins.

Sjá meira