NBA: Golden State heldur í toppsætið Golden State Warriors heldur áfram sigurgöngu sinni í NBA deildinni og eru á toppi Vesturdeildarinnar með sautján sigra og tvö töp. Liðið fór létt með Portland Trailblazers í nótt. Phoenix Suns unnu sinn fimmtánda leik í röð. 27.11.2021 10:00
Þægilegt hjá Manchester City gegn Everton Manchester City sýndi mátt sinn og megin þegar að liðið vann Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Everton sáu ekki til sólar og sigurinn var aldrei í hættu. 21.11.2021 16:15
Wright í úrslit eftir ótrúlegan viðsnúning Peter Wright er kominn í úrslit á Grand Slam of Darts mótinu sem fram fer í Wolverhampton á Englandi þessa helgina. Skotinn sigraði Michael Smith í undanúrslitum og mætir Gerwyn Price í úrslitunum. 21.11.2021 16:00
Þýski handboltinn: Fusche Berlin missteig sig í toppbaráttunni Fusche Berlin, missteig sig í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag en liðið gerði jafntefli við Stuttgart, lið Viggós Kristjánssonar og Andra Más Rúnarssonar, 32-32. 21.11.2021 14:30
Max Verstappen fékk refsingu og ræsir sjöundi | Hamilton á ráspól Max Verstappen, sem er í forystu í keppni ökuþóra í Formúlu 1, fékk fimm sæta refsingu sem sendir hann alla leið í sjöunda sætið þegar ræst verður í kappakstrinum í Katar seinna í dag. 21.11.2021 14:00
KA/Þór úr leik í Evrópubikarnum eftir sigur á Spáni KA/Þór vann Elche í síðari leiknum, 21-22, í einvígi liðana í 32gja liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta kvenna. Elche vann fyrri leikinn með fjórum mörkum svo ljóst er að Norðankonur falla úr keppni. 21.11.2021 12:30
Körfuboltakvöld: Ég er sko vinur þinn Kjartan Atli Kjartansson og félagar í körfuboltakvöldi eru alltaf að brydda upp á nýjum og skemmtilegum liðum í þættinum. 21.11.2021 11:30
Fallon Sherrock úr leik Fallon Sherrock er fallin úr leik á Grand Slam of Darts mótinu sem fram fer í Wolverhampton á Englandi þessa dagana. Hún er fyrsta konan sem kemst alla leið í átta manna úrslit. 21.11.2021 10:30
Enn ein endurkoman hjá galdramönnunum Washington Wizards vann enn einn sigurinn í NBA deildinni í nótt en liðið hefur nú unnið ellefu leiki og tapað fimm og situr í öðru sæti í Austurdeildinni. Í Vesturdeildinni komust Utah Jazz upp í þriðja sætið með sigri á Sacramento Kings. 21.11.2021 09:59
Watford niðurlægði Manchester United | Enn þyngist róðurinn hjá Solskjær Manchester United tapaði í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið mætti í heimsókn til Watford og heimamenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sigur, 4-1. 20.11.2021 17:05