Babe Patrol halda sigurgöngunni áfram Stelpurnar í Babe Patrol ætla að halda sigurgöngunni frá því í síðustu viku áfram í kvöld. Baráttan á Caldera í Warzone heldur áfram. 9.3.2022 20:30
Elden Ring: Líklega minnst óþolandi leikur From Software, sem er gott Elden Ring, nýjasti leikur From Software, er nokkuð merkilegur. Þetta er fyrsti leikur fyrirtækisins sem gerist í opnum heimi. From Software tekst að halda anda SoulsBorne-leikjanna og í senn gera leikinn aðgengilegri. 9.3.2022 08:46
Vaktin: Pepsi, Coca-Cola, McDonalds og fleiri loka í Rússlandi Rússar hafa hótað að skrúfa fyrir gasútflutning til Evrópu en Evrópuríkin, Bandaríkin og Japan íhuga nú að hætta að kaupa olíu frá Rússlandi. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu. 8.3.2022 23:00
Þriðja drottningin mætir í Apex Þær Móna og Valla í Queens fá þriðju drottninguna í heimsókn til sín í kvöld. Mjamix, eða Marín Eydal, mun spila Apex Legends með stelpunum í streymi kvöldsins. 8.3.2022 20:32
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tugir hafa fallið í stórskotaliðs- og eldflaugaárásum Rússa á borgir í Úkraínu undanfarinn sólarhring. Bandaríkjaforseti tilkynnti um bann á innflutningi á olíu frá Rússlandi í dag og Bretar ætla að þynna innflutninginn út á árinu. 8.3.2022 18:00
Ferðamennirnir á leið af Vatnajökli til Reykjavíkur Ferðamennirnir sem leitað var að á Sylgjujökli í vestanverðum Vatnajökli eru komnir um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar heilir á húfi. Hjálparbeiðni barst frá fólkinu um miðjan dag, það hafði fallið í vatn og blotnað og var orðið mjög kalt. 8.3.2022 17:38
Olíuverð komið langt yfir afkomuspá Verð á þotueldsneyti er komið yfir það sem forsvarsmenn Icelandair gerðu ráð fyrir í afkomuspá. Þá verður félagið varnarlaust gagnvart sveiflum á eldsneytisverði þann 1. júlí. 7.3.2022 20:59
Vaktin: Telja að Rússar muni brátt reyna að stöðva vopnasendingar til Úkraínu „Ef hann verður ekki stöðvaður í Úkraínu mun hann ekki láta staðar numið þar,“ sagði Gitanas Nauseda, forseti Litháen, við utanríkisráðherra Bandaríkjanna þegar þeir funduðu í dag um innrás Rússa í Úkraínu. „Árás á einn er árás á alla,“ var svar Antony Blinken. 7.3.2022 19:50
GameTíví: Trúðalestin, Counter-Strike og Formúla Strákarnir í GameTíví fá í kvöld meðlimi rafíþróttaliðsins Trúðalestarinnar í heimsókn í kvöld. Þá munu þeir spila Counter-Strike og F1 2022. 7.3.2022 19:31
Eldur í háhýsi í Lundúnum Slökkviliðið í Lundúnum var með mikinn viðbúnað eftir að eldur kom upp í stóru fjölbýlishúsi í borginni í dag. Eldurinn kviknaði á sautjándu hæð hússins í Whitechapel. 7.3.2022 17:59