„Við höfum líka mikið af vopnum í okkar búri“ „Mjög góða. Búnar að halda spennustiginu nokkuð vel. Erum, tilbúnar í þetta,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, um leik morgundagsins sem sker úr um hvort Íslandsmeistaratitillinn verði áfram á Hlíðarenda eða færi sig yfir í Kópavog. 4.10.2024 22:47
Selfoss komið á blað Selfoss vann í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild kvenna og er þar með komið á blað í deildinni. ÍR er hins vegar enn án sigurs. 4.10.2024 22:02
Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Nýliðar Fjölnis unnu frábæran sigur á Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur í Grafarvogi 29-28. 4.10.2024 21:31
Lukaku allt í öllu í sigri Napoli á nýliðunum Romelu Lukaku skoraði eitt og lagði upp tvö í 3-1 sigri Napoli á Come í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Mikael Egill Ellertsson spilaði hálftíma í 2-1 tapi Venezia fyrir Hellas Verona. 4.10.2024 20:59
KR sækir tvo frá Fjölni KR hefur samið við tvo leikmenn Lengjudeildarliðs Fjölnis um að leika með næstu árin. Um er að ræða markvörðinn Halldór Snæ Georgsson og miðvörðinn Júlíus Mar Júlíusson. 4.10.2024 20:03
Sveindís Jane og Sædís Rún á skotskónum Knattspyrnukonurnar Sveindís Jane Jónsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir skoruðu báðar í öruggum sigra liða sinna í kvöld. 4.10.2024 19:02
Guðrún sænskur meistari eftir sigur í Íslendingaslag Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård eru Svíþjóðarmeistarar kvenna í knattspyrnu eftir ótrúlegt tímabil. 4.10.2024 18:37
Pogba má spila á nýjan leik í mars 2025 Fjögurra ára bann knattspyrnumannsins Paul Pogba hefur verið mildað niður í 18 mánuði eftir að Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, tók það fyrir. 4.10.2024 17:51
Bann og sekt fyrir að kalla fjórða dómara „litla helvítis kuntu“ Jack Stephens, varnarmaður Southampton, er á leið í tveggja leikja bann, fyrir að missa stjórn á skapi sínu og kalla fjórða dómarann í leik liðsins gegn Manchester United „litla helvítis kuntu.“ Þá þarf leikmaðurinn að borga sekt upp á níu milljónir króna. 2.10.2024 07:00
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu og Bónus deild kvenna Meistaradeild Evrópu og Bónus deild kvenna í körfubolta ráða ríkjum á Stöð 2 Sport í dag. Alls eru 13 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. 2.10.2024 06:00