Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr öllum leikjunum hér inni á Vísi. 23.11.2025 08:03
Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Það var sannkallað martraðarkvöld hjá Brann á útivelli gegn Molde í norsku úrvalsdeildinni og þjálfarinn Freyr Alexandersson var mjög ósáttur eftir leik og sagði frammistöðuna vandræðalega. 23.11.2025 07:02
Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Það er stórleikur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem Viktor Bjarki Daðason og félagar í FCK Kaupmannahöfn taka á móti nágrönnum sínum í Bröndby. 23.11.2025 06:31
Dagskráin: Barist um Norður London, NFL-sunnudagur og kvennakarfa Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á sunnudögum. 23.11.2025 06:00
Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Tindastólsmenn voru í dauðafæri til að vinna toppslaginn á móti Grindavík í áttundu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta en útkoman var allt önnur en menn bjuggust við. Grindvíkingar, án tveggja byrjunarliðsmanna, sundurspiluðu Stólana og Bónus Körfuboltakvöld henti í einn góðan samanburð eftir að hafa orðið vitni að lélegasta leik Tindastólsliðsins í langan tíma. 22.11.2025 23:17
Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Argentínska landsliðið hefur verið á mikilli sigurgöngu síðustu ár en fær kannski of mikið lof að mati manns sem þekkir það að vera hetja argentínsku þjóðarinnar. 22.11.2025 22:33
Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gekk beint að dómara leiksins, Sam Barrott, eftir að Manchester City tapaði 2-1 fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.11.2025 22:03
Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Napoli stökk upp í toppsæti ítölsku Seríu A-deildarinnar eftir 3-1 sigur á Atalanta í kvöld. 22.11.2025 21:41
Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Njarðvík lenti í vandræðum á móti nýliðum Ármanns í Laugardalshöllinni í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld en komst í toppsætið með sigri. Tindastóll vann botnlið deildarinnar á sama tíma. 22.11.2025 21:01
Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur framlengt samning sinn við þýska handboltafélagið SC Magdeburg. Þetta kemur fram á miðlum félagsins í kvöld. 22.11.2025 20:29