Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Það er óhætt að fullyrða það að úrslitin séu ráðin í einvígi Svíþjóðar og Kósóvó í umspili um laust sæti á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. 10.4.2025 18:32
Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Mastersmótið í golfi hófst í dag en það eru margar athyglisverðar venjur og hefðir tengdu þessu móti. 10.4.2025 17:31
Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Miðvörðurinn Pau Cubarsí hélt að hann hefði skorað sitt fyrsta Meistaradeildarmark þegar Barcelona vann 4-0 stórsigur á Borussia Dortmund í gær í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var ekki alveg svo. 10.4.2025 07:30
Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Svissneska þríþrautarkonan Cathia Schär er heppin að vera á lífi eftir slys á hjólaæfingu. Hún hefur sagt frá slysinu og birt myndir af sér á sjúkrabeðinum. 10.4.2025 07:00
Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Sumarólympíuleikarnir í París 2024 voru sögulegir því þá þar tóku jafnmargar konur þátt og karlar. Næstu leikar ganga enn lengra. 10.4.2025 06:30
Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 10.4.2025 06:01
Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Ekvadorinn Segundo Castillo hefur verið að skapa sér nafn í fótboltaheiminum á stuttum tíma síðan hann varð þjálfari. Ekki þó bara fyrir frammistöðu liðsins hans heldur einnig fyrir klæðaburð þjálfarans á hliðarlínunni. 9.4.2025 23:32
Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Norski landsliðsmaðurinn Eivind Tangen hefur tekið þá ákvörðun að hætta í handbolta eftir þetta tímabil. 9.4.2025 23:02
LeBron fær Barbie dúkku af sér Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James skrifar ekki aðeins nýja kafla í söguna í raunheimi því hann gerir það einnig í heimi Barbie dúkknanna. 9.4.2025 22:31
Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Barcelona er í frábærum málum eftir 4-0 sigur á Borussia Dortmund í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9.4.2025 20:53