Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Norska skíðakonan Mathilde Myhrvold var að hætta keppni í Tour de Ski-skíðagöngukeppninni um helgina. Öll meiðsli á þessum tímapunkti eru mikið áfall fyrir alla enda nokkrar vikur í Ólympíuleikana. 29.12.2025 20:32
Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Íslendingaliðið Karlskrona komst upp í áttunda sæti sænsku handboltadeildarinnar í kvöld eftir góðan heimasigur. 29.12.2025 20:27
Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Lazio og fyrrum stjóri Cheslea, hefur gengist undir minni háttar hjartaaðgerð. 29.12.2025 20:00
Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Elín Klara Þorkelsdóttir og félagar í Sävehof unnu stórsigur á útivelli í sænsku deildinni í dag. 29.12.2025 19:33
Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Martin Hermannsson er farinn að spila á ný eftir meiðsli sín í landsleik í nóvember og það sést vel á leik liðs hans Alba Berlin. 29.12.2025 19:28
Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Hnefaleikakappinn Anthony Joshua slapp með minni háttar meiðsli úr banaslysi í Nígeríu í dag en tveir létust. 29.12.2025 19:06
Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Ruben Amorim, aðalþjálfari Manchester United, sagði að ef hann hefði breytt leikkerfi Manchester United vegna þrýstings frá fjölmiðlum hefðu það verið endalokin fyrir hann. 29.12.2025 18:33
Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Egyptaland og Suður-Afríka tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta í dag. 29.12.2025 18:23
Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Sammy Smith hefur fundið sér nýtt lið eftir tvö frábær ár á Íslandi en knattspyrnukonan snjalla samdi við Boston Legacy í bandarísku NWSL-deildinni. 29.12.2025 18:07
Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Manchester United hefur samið við þýsku landsliðskonuna Leu Schuller en hún kemur til enska liðsins frá Bayern München. 29.12.2025 17:31