Aldrei séð annað eins: IceGuys seldi nítján þúsund miða Um nítján þúsund miðar hafa selst á jólatónleika IceGuys í Laugardalshöll. Skipuleggjandi segist aldrei hafa séð annað eins, unnið er að því að bæta við aukatónleikum en einungis örfáir miðar eru enn eftir. 3.9.2024 11:31
Óttast að fólk kaupi eitruð barnaföt fyrir jólin Kínverskir markaðsrisar líkt og Temu og Shein hika ekki við að selja föt sem í eru skaðleg efni. Mastersnemi í líf- og læknavísindum segir það sérstakt áhyggjuefni hvað varðar börn og segist neminn óttast að fólk versli jólagjafir á síðunum. 3.9.2024 10:18
Hinn rekni Eurovision fari á Íslandi Joost Klein, hollenski keppandinn í Eurovision í ár sem jafnframt var sá fyrsti til þess að vera rekinn úr keppninni er staddur á Íslandi. Þessu greinir hann frá á samfélagsmiðlinum Instagram. 3.9.2024 09:25
Rækta grænmetið undir fótum viðskiptavina Nýr veitingastaður var að opna í stóru gróðurhúsi með glergólfi þar sem ræktað er grænmeti undir glergólfinu. Staðurinn heitir Sól veitingastaður. 3.9.2024 07:01
Prinsessan er ólétt Sofia prinsessa af Svíþjóð er ólétt og á hún von á sér í febrúar. Um verður að ræða fjórða barn hennar og Karls Filippusar, að því er fram kemur í sænskum miðlum þar sem segir að gott sem enginn hafi búist við því að hjónin myndu eignast eitt barn í viðbót. 2.9.2024 15:13
Rándýr frumsýning hjá LXS skvísum í Sjálandi Það var mikið um dýrðir þegar þriðja sería raunveruleikaþáttanna LXS var frumsýnd í Sjálandi síðastliðið fimmtudagskvöld. Fyrsti þáttur fer í loftið á Stöð 2 og Stöð 2+ á miðvikudagskvöld. 2.9.2024 13:59
Hafi ráðist að Vigdísi á dönsku kránni Vigdís Hauksdóttir fyrrverandi Alþingismaður og borgarfulltrúi segist hafa mætt hatri og einelti nánast alveg frá því að hún byrjaði í stjórnmálum. Hún segir minna en mánuður síðan veist hafi verið að henni á dönsku kránni vegna starfa sinna í ráðhúsinu. Vigdís er gestur í podcasti Sölva Tryggvasonar og segist aldrei hafa tekið það mikið inn á sig, ekki síst af því að hún hafi haft verkfæri til að kúpla sig út úr umræðunni. 2.9.2024 09:53
Fimm heilsureglur Ágústu Johnson fyrir haustið Ágústa Johnson framkvæmdastjóri Hreyfingar segir heilsureglur fyrir haustið verða að vera hnitmiðaðar og einfaldar. Hún er sjálf með fimm reglur sem hún hefur sett sér og segir þær hafa gert mikið fyrir hennar vellíðan. 31.8.2024 07:01
Stúlka á leikvelli lést í sprengjuárás Fjórtán ára gömul stelpa sem stödd var á leikvelli er meðal fimm látinna í Kharkiv borg í Úkraínu eftir sprengjuárásir Rússa. Fjörutíu til viðbótar hafa slasast vegna árásanna það sem af er degi. 30.8.2024 15:40
Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr Svörtu söndum 2 Fyrsta stiklan úr annarri seríu af Svörtu söndum sem sýnd verður á Stöð 2 í haust er komin í loftið á Vísi. Um er að ræða beint framhald af fyrri þáttaröð. Þráðurinn verður tekinn upp fimmtán mánuðum eftir atburðina á Svörtu söndum sem þjóðin fylgdist æsispennt með. 30.8.2024 14:05
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent