Tyrknesk yfirvöld loka fyrir aðgang að Wikipedia Tyrknesk yfirvöld hafa lokað fyrir aðgang íbúa þar í landi að vefalfræðiorðabókinni Wikipedia. 29.4.2017 09:17
Bandaríkin biðla til Norður-Kóreu um að róa ástandið á Kóreuskaga Bandaríska varnarmálaráðuneytið, auk utanríkisráðuneytisins, biðla til Norður-Kóreumanna um að lægja öldurnar á skaganum og breyta orðræðu sinni, 23.4.2017 23:30
Neitar að biðjast afsökunar: „Það hefur enginn vott af húmor lengur“ Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, neitar að biðjast afsökunum á ummælum sínum um Hawaii eyjar, í kjölfar lögbanns dómara þar, á ferðabann Trump. 23.4.2017 22:19
Næturlokanir í Hvalfjarðargöngum í vikunni Hvalfjarðargöngum verður lokað frá í vikunni, fjórar nætur í röð, vegna viðhalds. 23.4.2017 21:45
Jeremy Corbyn ósammála ummælum Tony Blair um Brexit Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, er ósammála forvera sínum Tony Blair, um að afstaða þingmanna til Brexit sé mikilvægari en flokkadrættir. 23.4.2017 21:01
Norður-Kórea hótar Ástralíu vegna ummæla utanríkisráðherrans Norður-Kóreskir ráðamenn eru æfir vegna ummæla Julie Bishop, utanríkisráðherra Ástralíu, um landið, á nýlegum fundi hennar með varaforseta Bandaríkjanna. 23.4.2017 20:32
Andstæðingar fylkja sér að baki Macron: Le Pen sigri hrósandi Leiðtogar Sósíalista og Repúblikana í Frakklandi hvetja nú kjósendur sína og stuðningsmenn til þess að kjósa Emmanuel Macron, frekar en Marine Le Pen í komandi forsetakosningum. 23.4.2017 19:50
Segir hjálparsamtök hagnast á mansali á Miðjarðarhafi Ítalskur saksóknari segir að hann hafi sönnunargögn undir höndum sem bendi til þess að hjálparsamtök aðstoði líbíska glæpahringi við að hneppa flóttafólk í ánauð. 23.4.2017 19:10
Fyrstu útgönguspár í Frakklandi: Macron og Le Pen efst Fyrstu útgönguspár, hafa birst í Frakklandi. 23.4.2017 18:04
Tony Blair segir afstöðu til Brexit mikilvægari en flokkadrætti Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, Tony Blair, hvetur kjósendur þar í landi til þess að kjósa ekki þingmenn sem munu styðja Brexit, í einu og öllu. 23.4.2017 16:50