Sýna hvað Íslendingar sletta mikið: „Þú ert dúddi og þetta er dúddapleis" Hópur fólks í Listaháskóla Íslands hefur tekið sig til undir nafninu Slangrið og vekur athygli á enskuslettum íslendinga. 3.5.2017 21:02
Sakar ESB um að reyna að hafa áhrif á bresku þingkosningarnar Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir suma ráðamenn í ESB reyna að hafa áhrif á komandi þingkosningar. 3.5.2017 21:00
Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. 3.5.2017 18:57
Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. 3.5.2017 18:06
Trump átti „gott“ símtal við Pútín um Sýrland: Vilja hittast í júlí Donald Trump og Vladimír Pútín ræddust við í símtali nú á dögunum um Sýrland og vilja hittast í júlí. 2.5.2017 23:30
Ivanka Trump gefur út sjálfshjálparbók handa konum Ivanka Trump, dóttir og sérlegur ráðgjafi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, hefur gefið út sjálfshjálparbók handa vinnandi konum og hefur bókin verið harðlega gagnrýnd. 2.5.2017 22:20
Clinton gengst við ábyrgð á tapinu gegn Trump: Utanaðkomandi öfl samt áhrifamikil Hillary Clinton segist taka fulla ábyrgð á tapinu í kosningunum í fyrra en að utanaðkomandi öfl hafi þó haft sitt að segja. 2.5.2017 21:46
Theresa May: „Juncker mun komast að því að ég get verið fjári erfið“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að hún verði hörð í horn að taka í komandi Brexit viðræðum. 2.5.2017 21:06
Merkel hvetur Pútín til að stöðva ofsóknir gegn samkynhneigðum Vladimír Pútín og Angela Merkel hittust í dag, en Merkel er í opinberri heimsókn í Rússlandi um þessar mundir. 2.5.2017 20:35
38 manns látnir eftir árás ISIS á flóttamannabúðir í Sýrlandi Fimm vígamenn á vegum samtakanna sprengdu sig í loft upp í og við flóttamannabúðir í norðausturhluta Sýrlands í dag. 2.5.2017 20:01