Justin Trudeau tók son sinn með sér í vinnuna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tók þriggja ára son sinn með sér í vinnuna nú á dögunum. 13.5.2017 15:09
Gordon Brown sakar Íhaldsflokkinn um að heyja stríð gegn fátækum Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að Íhaldsflokkurinn heyji stríð gegn fátækum. 13.5.2017 14:40
20 manns látnir eftir að rúta hrundi fram af bjargi í Tyrklandi Um 40 manns voru í rútunni þegar rútubílstjórinn missti stjórn á henni nálægt Marmaris í Tyrklandi í dag. 13.5.2017 14:19
Stephen Colbert gerir stólpagrín að ákvörðun Trump Spjallþáttastjórnandinn Stephen Colbert tók Donald Trump á beinið í nýju innslagi. 13.5.2017 13:13
Bónus gefur milljón í söfnun Hróksins Framkvæmdastjóri Bónus, Guðmundur Marteinsson, sendi Hrafni Jökulssyni, forseta Hróksins skilaboð um að Bónus myndi gefa eina milljón króna í söfnun Hróksins. 13.5.2017 12:55
Svala hvetur alla til að kjósa Portúgal í kvöld Svala okkar Björgvins er í liði með Salvador, keppanda Portúgal í kvöld. 13.5.2017 11:52
Vilja gera ungmennum kleift að eyða vandræðalegri fortíð sinni á samfélagsmiðlum Íhaldsflokkurinn vill standa vörð um réttindi almennra borgara í Bretlandi gagnvart samfélagsmiðlafyrirtækjum. 13.5.2017 11:33
Þetta vitum við um alþjóðlegu tölvuárásina Sérstakur hugbúnaður tók þúsundir tölva í 99 löndum í gíslingu í gær. 13.5.2017 10:22
Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir til viðræðna Norður-Kóreumenn segja að þeir séu opnir fyrir viðræðum við Bandaríkjamenn "undir réttum kringumstæðum.“ 13.5.2017 09:22
Trump skrifar undir tilskipun sem auðveldar afskipti trúarsafnaða af stjórnmálum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, skrifaði í dag undir tilskipun sem mun auðvelda trúarsöfnuðum þar í landi að skipta sér af stjórnmálum. 4.5.2017 23:30