Hundruð almennra borgara fastir í átökum á Filippseyjum Almennir borgarar eru fastir í borginni Marawi á Filippseyjum þar sem átök geysa á milli uppreisnarmanna og hersins. 4.6.2017 23:13
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Hryðjuverkasamtökin segja að þau hafi framkvæmt árásina í gær. 4.6.2017 21:48
Lögreglan hafði verið vöruð við einum af hinum grunuðu Nágranni eins af þeim sem grunaðir eru að hafa staðið að baki árásinni í London segir að hún hafi varað lögregluna við honum. 4.6.2017 20:56
ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4.6.2017 19:12
Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4.6.2017 17:59
Lögreglan lýsir eftir Kára Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kára Siggeirssyni. 4.6.2017 17:09
Stungnir til bana þegar þeir vörðu tvær múslímakonur Þrír menn komu tveimur múslímakonum til varnar þegar maður hreytti yfir þær fordómafullum fúkyrðum en maðurinn réðist á mennina og stakk tvo þeirra til bana. 28.5.2017 23:30
Árásarmaðurinn í Mississippi handtekinn Maður sem talinn er hafa skotið átta manns til bana í Mississippi í gærkvöldi hefur verið handtekinn. 28.5.2017 22:23
Costco auglýsir eftir starfsfólki sem getur byrjað strax Costco auglýsir nú eftir starfsfólki eftir farsæla opnun vöruhúss verslunarinnar. 28.5.2017 21:53
Segir stofnun Framfarafélagsins merki um slæma stöðu Framsóknarflokksins Eva Heiða Önnudóttir, stjórnmálafræðingur, segir stofnun Framfarafélagsins ekki til þess fallið að styrkja stöðu Framsóknarflokksins. 28.5.2017 19:57