Ráðherra harðorður: „Hver þorir í samstarf við Háskóla Íslands?“ Fundur háskólaráðs hófst klukkan 13 en að honum loknum verður framtíð íþróttakennaranáms á Laugarvatni ljósari. 18.2.2016 13:09
Leit fram haldið af fullum þunga í fyrramálið Umfangsmikil leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá í nótt hefur engan árangur borið. Um hundrað og tuttugu björgunarsveitarmenn og lögreglumenn hafa tekið þátt í leitinni. 26.12.2015 19:53
Talið að sinueldurinn við Stokkseyri hafi kviknaði út frá fugli sem flaug á rafmagnslínu Slökkviliðsmenn enn að störfum og verða fram á nótt. 1.5.2015 22:52
Tvíhöfða kálfur drapst á leiðinni í heiminn Fjögurra tíma keisaraskurð þurfti að gera á kúnni Nótt á bænum Syðri Hömrum í Ásahreppi skammt austan við Selfoss í gærkvöldi. 12.4.2015 20:40
Fannst heill á húfi í Reykjadal Björgunarsveitir hafa nú fundið mann sem hafði týnst eftir að hafa verið að baða sig í heitu lauginni í Reykjadal fyrir ofan Hveragerði. 9.3.2015 17:30
Tekist á um Reykjavíkurflugvöll í bæjarstjórn Akureyrar Bókun um málefni flugvallarins var samþykkt með átta atkvæðum í kvöld. Óskað var eftir nafnakalli við afgreiðslu málsins. 18.11.2014 21:58