Sameiningarviðræðum slitið vegna áhugaleysis Ástæðan er fyrst og fremst góður rekstur sveitarfélaganna. 2.12.2017 22:30
Hægt að skera úr með mjólkursýni hvort kýr hafi fest fang eða ekki Jarle Reiersen, dýralæknir hjá Mjólkursamsölunni skrifar áhugaverð grein í Mjólkurpóstinn, nýjasta fréttabréf MS um fangpróf þar sem hann hvetur kúabændur að vinna í frjósemismálum til að ná sem mest úr hverjum grip. 25.11.2017 23:48
Markmiðið að hafa hundinn glaðan öllum stundum Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir opnar einangrunarstöð fyrir hunda. 25.11.2017 13:14
Enginn ætti að hafa kveikt á jólaseríu á nóttunni Landsmenn eru hvattir til að skipta um rafhlöður í reykskynjurum sínum föstudaginn 1. desember sem er dagur reykskynjarans. 23.11.2017 21:34
Þungt hljóð er í íbúum Þorlákshafnar Eins og við sögðum frá í fréttum í gærkvöldi þá hefur Frostfiskur ákveðið að hætta allri starfsemi í Þorlákshöfn og flytja með fiskvinnsluna til Hafnarfjarðar. 17.11.2017 19:50
Fimmtíu störf í uppnámi í Þorlákshöfn Stærsti vinnuveitandi staðarins hefur ákveðið að skella í lás og flytja alla starfsemina á höfuðborgarsvæðið. 15.11.2017 19:37
Ný Einangrunarstöð fyrir holdanaut á Íslandi Fjörutíu fósturvísar úr norskum Aberdeen Angus holdagripum er nú komnir til landsins og bíða þess að vera komið fyrir í 36 kúm í nýrri einangrunarstöð á Stóra Ármóti í Flóa. 11.11.2017 20:14
Svisslendingar brjálaðir í íslenskt skyr Starfsmenn Mjólkursamsölunnar komu heim hlaðnir verðlaunum fyrir skyrið nýlega á matvælasýningu í Herning í Danmörku þar sem Ísey skyr með bökuðum eplum fékk heiðursverðlaun 4.11.2017 20:25
Hringlaga hjúkrunarheimili hlutskarpast Nýtt hjúkrunarheimili mun rísa á Selfossi á næstu þremur árum með sextíu herbergjum. Heimilið sem mun kosta 1,6 milljarð króna verður hringlaga með einka svölum fyrir heimilismenn og góðu útsýni. 30.10.2017 21:00
Lúðótt lamb sigraði fegurðarsýningu Það er ekki á hverjum degi sem lúðótt lamb sést í hópi þar sem áhorfendur velja fegursta lambið. Þetta gerðist þó á fjárlitasýningu í Holta og Landsveit þar sem gimbrin Lokbrá sigraði fegurðarsýninguna með miklum yfirburðum, enda lúðótt. 22.10.2017 22:00