Margir komnir með jólarjúpur í hús Rjúpnaveiðar virðast ganga ágætlega þrátt fyrir að veiðidagurinn hafi verið styttur á þann veg að aðeins megi ganga frá hádegi á leyfðum veiðidögum. 10.11.2021 11:25
Vel skrifuð bók um rjúpnaveiðar Nú stendur rjúpnaveiðitímabilið yfir og skyttur landsins eru um þessar mundir að ganga á fjöll og heiðar til að ná í jólamatinn. 10.11.2021 08:36
Ágæt byrjun hjá mörgum rjúpnaskyttum Rjúpnaveiðitímabilið hófst á mánudaginn í skugga breyttra reglna en aðeins má veiða frá hádegi á þeim dögum sem veiðar eru heimilar. 3.11.2021 09:26
Vatnamótin til Fish Partner Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. 29.10.2021 12:01
Ný veiðibók frá Sigga Haug Sigurður Héðinn eða Siggi Haugur eins og flestir veiðimenn þekkja hann er að gefa út sína þriðju bók um stangveiði. 29.10.2021 10:09
Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Rjúpnaveiðar hefjast á mánudaginn en í gær ákvað Umhverfisráðherra nokkuð breytt snið á veiðunum. 29.10.2021 10:03
Rjúpnaveiðin hefst 1. nóvember Það er mikill fjöldi skotveiðimanna og kvenna sem bíður með mikilli tilhlökkun eftir því að rjúpnaveiðar hefjist. 5.10.2021 14:09
Kastnámskeið fyrir byrjendur Þrátt fyrir að veiðitímabilið sé senn á enda er hugur í mörgum fyrir næsta sumar og þá er um að gera fyrir þau ykkar sem vilja læra að kasta flugu að drífa ykkur á námskeið. 1.10.2021 08:30
Ný bók um rjúpnaveiði Rjúpnaveiðin hefst 1. nóvember og sama dag kemur út bókin Gengið til rjúpna eftir Dúa J. Landmark hjá bókaútgáfunni Bjartur og Veröld. 30.9.2021 10:15
Báðar Rangárnar komnar yfir 3.000 laxa Nú berast lokatölur úr fleiri laxveiðiám enda er veiðitíminn í sjálfbæru ánum búinn en áfram er veitt í ánum sem byggja á sleppingum. 30.9.2021 09:01