„Við erum löngu orðin of sein að bregðast við“ Jöklasérfræðingur segir þegar ljóst að loftslagsbreytingar hafi í för með sér alvarlegar afleiðingar fyrir allt mannkyn. 18.8.2019 19:46
„Í dag kveðjum við formlega jökulinn Ok" "Minningarathöfn fór fram við fyrrverandi jökulinn Ok í dag. Ok varð árið 2014 fyrsti jökullinn til að missa titil sinn sem slíkur en vísindamenn telja ljóst að sömu örlög blasi að óbreyttu við jöklum heims vegna loftslagsbreytinga. 18.8.2019 13:32
Leituðu að manni vopnuðum haglabyssu í Breiðholti Tilkynning barst Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um að maður vopnaður haglabyssu væri á ferð í Hólahverfi í Breiðholti. 18.8.2019 01:37
Mannréttindabaráttu lýkur aldrei "Mannréttindabaráttu lýkur aldrei. Það er nú bara einfaldlega þannig. Þannig að nú gleðjumst við yfir þeim áfanga sem við höfum náð og höldum áfram með þá sem við þurfum að ná næst,“ segir Felix Bergsson. 17.8.2019 19:30
Persónuvernd gæti lagt stjórnvaldssekt á FB vegna gagnalekans Forstjóri Persónuverndar segir að þetta mál sýna fram á það hvað persónuupplýsingar liggja víða og geti reynst afdrifaríkt ef að þær komist í hendur óviðkomandi. 17.8.2019 18:30
Gögnin sem láku út frá FB vörðuðu tuttugu nemendur Viðkvæm gögn um tuttugu nema í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti voru send fyrir mistök á nýnema við skólann. Skólameistari Fjölbrautaskólans segir að um mannleg mistök hafi verið að ræða. Unnið sé að því að innleið ný persónuverndarlög í kerfi skólans. 17.8.2019 12:00
Hvassviðri í dag spillir fyrir fjáröflun björgunarsveitar Spáð er hvössu veðri víða á landinu sunnan- og vestanverðu í dag. Flugeldasýningu björgunarfélagsins í Hornafirði hefur verið frestað vegna veðursins. 17.8.2019 10:30
Slökkti eld með garðslöngu Slökkviliðsstjóri Brunavarna Suðurnesja var fyrstur á staðinn en þegar að var komið var eigandi bústaðarins búinn að slökkva eldinn með garðslöngu. 12.8.2019 22:28
Ein aðalástæðan fyrir jarðarkaupum Ratcliffes er að vernda íslenska laxinn Fulltrúi breska auðjöfursins Jim Ratcliffes segir eina aðal ástæðu þess að hann fjárfesti í jörðum hér á landi, að vernda íslenska laxastofninn og umhverfi hans. 12.8.2019 18:45
Mikið verk óunnið í uppgræðslu lands Hvöss norðanáttin sem var yfir landinu um helgina gerði það að verkum að brúnan þykkan mökk lagði út á haf um sunnanvert landið. 12.8.2019 18:45