Mótmælendur hafna því að hafa hindrað aðgengi að þinghúsinu Segja frásögn lögreglunnar ekki sannleikanum samkvæm. 19.3.2019 15:24
Þrír mótmælendur handteknir við Alþingishúsið Meðlimir No Border hindruðu aðgengi þingmanna og starfsfólks að þinghúsinu. 19.3.2019 14:31
Bubbi segir ummæli forseta GSÍ ómerkileg og fyrirsjáanleg Bubbi Morthens með krók á móti bragði og telur golf frábært en óttalegt dútl. 19.3.2019 10:30
Björn telur óþrifnað fylgja mótmælendum á Austurvelli Fyrrverandi dómsmálaráðherra telur tjaldið á Austurvelli grafa undan virðingu þingsins. 18.3.2019 12:55
Ekki hægt að geyma ráðherrastóla Sigríður Á. Andersen getur tæknilega ekki stigið til hliðar tímabundið. 13.3.2019 16:05
Hriktir í ríkisstjórnarsamstarfinu Bakland Vinstri grænna í uppnámi vegna stöðu Sigríðar Á. Andersen. 13.3.2019 13:22
Heldur að Katrín dingli áfram í forsætisráðuneytinu Össur Skarphéðinsson segir VG reytt og tætt í stjórnarsamstarfinu. 12.3.2019 14:51
Svipað að fara í Súpermanbúning og klæðast sem Hatari Formaður BDSM á Íslandi segir ekkert til sem heitir BDSM-klæðnaður. 11.3.2019 14:35
Íslendingar teljast gyðingahatarar í Ísrael Íris Hanna Bigi-levi segir oft erfitt að vera Íslendingur í Ísrael. 11.3.2019 14:11
Ósátt við að börn séu tengd göddum, leðri og kynferðislegum órum Gagnrýnir Breiðagerðisskóla harðlega fyrir að lána börn í atriði Hatara. 11.3.2019 10:24