Samkeppniseftirlitið brýnir fyrir stjórnvöldum að huga að samkeppnissjónarmiðum Samkeppniseftirlitið segir mikilvægt að tryggja að eignir hverfi ekki af markaði. 28.3.2019 15:38
WOW air tekið til gjaldþrotaskipta Sveinn Andri Sveinsson og Þorsteinn Einarsson hafa verið skipaðir skiptastjórar. 28.3.2019 14:31
Farþegar í Leifsstöð afar ósáttir Ódýrasta flugið sem Kimperly D. Worthy finnur heim kostar 365 þúsund krónur. 28.3.2019 14:01
Fall WOW air katastrófa fyrir Airport Associates Samningar voru að ganga saman í nótt þegar fregnir af kyrrsetningu véla Wow air bárust. 28.3.2019 11:26
Verðhækkanir Icelandair í skugga brotthvarfs WOW eigi sér eðlilegar skýringar Icelandair segist enn í harðri samkeppni þrátt fyrir að WOW air hafi hætt rekstri. 28.3.2019 11:15
Tilfinningaþrungið bréf Skúla til starfsmanna Skúli Mogensen segist aldrei geta fyrirgefið sjálfum sér. 28.3.2019 09:06
Borgin borgar áhrifavöldum hálfa milljón fyrir að tala um Hverfið mitt Áhrifavaldar á mála hjá borginni við að koma "hverfinu mínu“ á kortið. 27.3.2019 13:46
Kveisustingur en ekki frostlögur sem fór illa í hundinn Engin merki um frostlög fundust í sýni úr hundinum. 27.3.2019 11:22
Tekist hefur að stöðva útbreiðslu mislinga Engin mislingatilfelli greind á undanförnum dögum. 26.3.2019 15:07
Biskup Íslands fundar með múslimum í moskunni í Skógarhlíð Trúabragðaleiðtogar taka höndum saman gegn ofbeldi. 26.3.2019 11:38