Lára Björg hætt í forsætisráðuneytinu Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar lætur af störfum. 7.1.2020 13:14
Vilja heimta kvótann úr höndum hinna ofurríku Ögmundur og Gunnar Smári segja kvótakerfið hafa villst verulega af leið. 7.1.2020 10:21
Páll telur ríkissjóð líklega eiga kröfu á hendur Capacent vegna Ólínu-málsins Páll Magnússon er sannfærður um að sá hæfari varð fyrir valinu. 6.1.2020 13:24
Ólína segir að afsökunarbeiðni hefði lækkað reikninginn Eftir skatta fær Ólína Þorvarðardóttir 13 milljónir í sinn hlut. 6.1.2020 10:06
Lucky Strike-jakki Spessa kominn í leitirnar Jakkinn flaut uppá yfirborðið og rataði til eiganda síns. 6.1.2020 08:59
Lögreglan á Norðurlandi vestra sjálfbær Gunnar Örn Jónsson lögreglustjóri segir fyrirliggjandi tölur sem sýni að hegningarlagabrot séu fæst þar nyrðra. 3.1.2020 14:06
Formaður fagnar öðrum þræði því að hestamenn séu fúlir Tómas Þór Þórðarson segir það af og frá að íþróttafréttamenn hati hesta og knapa. 3.1.2020 12:41
Boðar frumvarp um að kristnifræðikennsla verði tekin upp á nýjan leik Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins telur skipulagða afkristnun samfélagsins ríkjandi. 2.1.2020 13:51
Gisting á hóteli í Reykjavík 16 prósentum ódýrari en í fyrra Verðlækkun rakin fyrst og fremst til lægri herbergjanýtingar. 2.1.2020 12:52