Efast um að Ísland sé góður urðunarstaður öskra Guðmundur Andri Thorsson telur hugmyndina fráleita og auglýsingastofuna þekkja illa viðfangsefni sitt. 16.7.2020 10:48
Ólga innan sundhreyfingarinnar vegna meints brots Hafnfirðinga á samkomubanni Formaður SSÍ hafnar því að sundmenn ætli að sniðganga Íslandsmeistaramótið sem haldið verður um næstu helgi. 16.7.2020 08:30
Sigríður Dögg segir ofsafengin viðbrögð við frétt sinni lýsa brengluðum hugmyndum um fjölmiðla Fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins segir það sárt og óverðskuldað að vera vænd um óheilindi. 15.7.2020 16:16
„Það er eitthvað plebbalegt við þetta“ Egill Helgason telur öskurátak Íslandsstofu alveg úr vegi. 15.7.2020 14:19
Forstöðumaður Eldheima segir Herjólfsstarfsmönnum að slaka á kröfum sínum Kristín Jóhannsdóttir furðar sig á óbilgirni Herjólfsstarfsmanna sem hún telur að hafi það býsna gott í öllum samanburði. 15.7.2020 14:03
Lamb drepið, úrbeinað og etið í Dritvík á Snæfellsnesi Úrbeinað lamb fannst í fjörukambi í Dritvík þar sem gert hafði verið að því, það eldað og etið. Sauðfjárbændur æfir vegna málsins. 14.7.2020 12:07
Óli Stef vildi stöðva bíl fatlaðrar konu sem þó komst hjá við illan leik Konan skelkuð eftir fjandsamlegt viðhorf vegna aksturs um Laugaveg og þorir vart út úr húsi. 14.7.2020 08:59
Landsbyggðafólk sótillt út í RÚV og Sigríði Dögg Sigurður Ingi skorar á RÚV að birta frétt um störf sem hafa verið flutt frá landsbyggð og til Reykjavíkur. 13.7.2020 16:22
Torkennileg rasísk skilaboð límd á bílinn á Snæfellsnesi Magnús Secka var ásamt fjölskyldu sinni á ferðalagi á Snæfellsnesi þegar hann fékk heldur ömurleg skilaboð sem límd höfðu verið á bílinn. 13.7.2020 13:31
Pistill djákna fjarlægður af vefsvæði Fréttablaðsins Jón Þórisson ritstjóri segir pistilinn ekki standast þær kröfur sem gerðar eru til slíks efnis. 10.7.2020 16:57