Fréttamaður

Jakob Bjarnar

Jakob Bjarnar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þeir yngri komist vart að meðan Arnaldur fái fimm stjörnur í vöggugjöf

Steinar Bragi er höfundur í algjörum sérflokki, segir Björn Vilhjálmsson gagnrýnandi Víðsjár Ríkisútvarpsins og heldur ekki vatni: „… sendir hérna frá sér sína bestu bók, og það er að segja eitthvað.“ Björn sparar sig hvergi en hann er að tala um Truflunina nýjustu skáldsögu höfundar. Steinar Bragi er viðmælandi Vísis í Höfundatali.

Auðunn Gests­son er látinn

Auðunn Gestsson fyrrverandi blaðasali og núverandi ljóðskáld er fallinn frá. Auðunn andaðist á miðvikudag síðastliðinn.

Sjá meira