Þeir yngri komist vart að meðan Arnaldur fái fimm stjörnur í vöggugjöf Steinar Bragi er höfundur í algjörum sérflokki, segir Björn Vilhjálmsson gagnrýnandi Víðsjár Ríkisútvarpsins og heldur ekki vatni: „… sendir hérna frá sér sína bestu bók, og það er að segja eitthvað.“ Björn sparar sig hvergi en hann er að tala um Truflunina nýjustu skáldsögu höfundar. Steinar Bragi er viðmælandi Vísis í Höfundatali. 28.11.2020 08:00
Ómaklega að frumkvöðlum vegið í matarkörfumálinu Finnbogi Magnússon formaður Landbúnaðarklasans segir ósanngjarnt að tengja frumkvöðla við mútur og lobbíisma. 27.11.2020 13:54
Þingmenn fengu körfu hlaðna kræsingum frá Landbúnaðarklasanum „Glæsilegar körfur frá Landbúnaðarklasanum biðu þingflokkanna í dag, fullar af spennandi vörum frá frumkvöðlum unnar úr íslensku hráefni,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Miðflokksins – harla ánægður. 27.11.2020 10:36
Fyrsti bóksölulisti ársins 2020: Algjör sprenging í bóksölu Enn trónir Arnaldur á toppi bóksölulista. Fátt virðist fá því breytt. Íslenskir bókakaupendur eru íhaldssamir. En þó eru nokkrir sem að gera sig líklega til að velgja Arnaldi undir uggum. 25.11.2020 12:36
Eiríkur á Omega krefst þess að skattsvikamáli á hendur sér verði vísað frá Fjallað um frávísunarkröfu Eiríks Sigurbjörnssonar sem kenndur er við Omega en hann hefur verið ákærður fyrir stórfelld skattaundanskot og peningaþvætti. 25.11.2020 10:51
Pottablómafólkið er steinhætt að „ættleiða“ blóm Heitar umræður um meint niðrandi orð í Facebook-hópnum Stofublóm inniblóm pottablóm hópurinn. 23.11.2020 22:38
Hjólahvíslarinn hvekktur eftir torkennileg tilmæli frá lögreglu Lögreglumaður bað Bjartmar Leósson um að „hætta þessu hjólarugli“. 23.11.2020 16:20
Auðunn Gestsson er látinn Auðunn Gestsson fyrrverandi blaðasali og núverandi ljóðskáld er fallinn frá. Auðunn andaðist á miðvikudag síðastliðinn. 21.11.2020 19:02
Sjokkerandi ferðalag Sóla um undirheima í fylgd Herra Hnetusmjörs Sóli Hólm hefur ritað sögu Herra Hnetusmjörs og það kemur meðal annars á daginn að þeir tveir eiga sitthvað sameiginlegt. 21.11.2020 08:00
Fjögur hundruð prósenta aukning í netsölu hjá Forlaginu Bækur mokast út í netsölu og stefnir í mikil bókajól. 19.11.2020 12:26