„Já, þetta kom mér aðeins á óvart“ Benedikt Ófeigsson jarðeðlisfræðingur gerði því skóna í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins að ekki myndi gjósa en kvikan fór ekki eftir því. 19.3.2021 22:48
Hið meinta þunglyndi Finna stórlega orðum aukið Finnar mælast þeir hamingjusömustu í heimi samkvæmt árlegri árlegri hamingjuskýrslu. Íslendingar eru í öðru sæti. 19.3.2021 13:30
Inga Sæland fékk að vita hverjir eru í sviðsljósinu hjá RÚV Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er sú sem kemur langoftast fyrir í fréttum og í þáttagerð starfsmanna Ríkisútvarpsins. Sigurður Páll Jónsson þingmaður Miðflokksins kemst varla á blað. 18.3.2021 15:50
Mummi reynir að koma vitinu fyrir páfa Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ritað hans heilagleika, Frans páfa í Vatíkaninu, opið bréf þar sem hann fer vinsamlegast fram á að hann dragi til baka ákvörðun um að samband samkynhneigðra para njóti ekki blessunar kaþólsku kirkjunnar. 17.3.2021 15:51
Svæsin útbrot eftir að hafa verið sprautuð með AstraZeneca Stella Jórunn A. Levy sjúkraliði fékk vel upphleypt útbrot um bringu og háls með tilheyrandi verk, kláða og sviða eftir bólusetningu. Hún telur víst að bóluefnið hafi vakið vírusinn. 16.3.2021 15:00
Staða kirkjunnar fest rækilega í sessi Björn Leví Gunnarsson segir ný heildarlög dómsmálaráðherra færa kirkjunni óheyrilegt fjármagn án nokkurra skuldbindinga. 16.3.2021 11:11
„Það eru allir að tala um píkur alla daga“ Brynjar Níelsson alþingismaður er hættur að halda tækifærisræður vegna viðtekinnar móðgunargirni og ríkjandi vandlætingar. 15.3.2021 17:22
Metoo-hneyksli skekur leikhúsið hans Þorleifs Arnar í Berlín Klaus Dörr leikhússtjóri der Berliner Volksbühne hefur sagt af sér vegna ásakana um kynferðisáreitni. 15.3.2021 16:35
Óþol í garð spandex-klæddra riddara götunnar sprakk út með látum á vef lögreglunnar Hjólreiðamenn segjast hvergi mega vera og öll úrræði vanti. 26.2.2021 14:02
Ísland á smáþjóðaleikunum í jarðskjálftamálum Kristinn Hrafnsson ritstjóri Wikileaks gefur ekki mikið fyrir íslenska jarðskjálfta. 26.2.2021 10:16