Laga- og kennaranemar fúlsa ekki við frelsisborgaranum Hildur Björnsdóttir, leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni, segir frelsisborgara flokksins hafa slegið í gegn og segir viðbrögð nemenda Listaháskólans við boði um borgara ekki lýsandi. 4.5.2022 10:14
Hildur ekki mætt á borgarstjórnarfund síðan í febrúar Hildur Björnsdóttir leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni í komandi kosningum hefur ekki mætt á borgarstjórnarfundi í á þriðja mánuð. Hún segir annir í kosningabaráttunni vera ástæðuna. Fundur stendur yfir í borgarstjórn þessa stundina þar sem Hildur er fjarri góðu gamni. 3.5.2022 15:29
Gramir byssumenn krefjast þess að skotsvæðið á Álfsnesi opni aftur Dagný Huld Hinriksdóttir, afrekskona í skotíþróttum, telur einsýnt að skotfimi- og veiðimenn séu fórnarlömb fordóma sem stjórnmálamenn hafi því miður elt. Hún vísar þar skotsvæðisins á Álfsnesi sem var lokað fyrirvaralaust í september í fyrra. 3.5.2022 10:27
Dagur gefur lítið fyrir ásakanir um óheiðarleika Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni sótti hart að Degi B. Eggertssyni borgarstjóra og oddvita Samfylkingarinnar í Pallborði Vísis. 2.5.2022 15:17
Auglýsingadeild RÚV grimm á auglýsingamarkaði Auglýsingadeild Ríkissjónvarpsins seldi auglýsingar fyrir rúma tvo milljarða í fyrra sem er um 25 prósenta vöxtur milli ára. 2.5.2022 11:59
Hljóðið í stimplunum getur komið upp um kjósandann Hljóðið í stimplunum sem notaðir eru til að greiða atkvæði geta afhjúpað hina áskyldu leynd í komandi kosningunum. 2.5.2022 10:56
Páll skorar á strokufangann að gefa sig fram Páll Winkel forstjóri Fangelsismálastofnunar og sálfræðingar stofnunar hafa þungar áhyggjur af því hverjar afleiðingar stroks ungs fanga geti orðið og biðla til hans að gefa sig fram. 20.4.2022 16:24
Móðir Auðar segir síðasta ár það erfiðasta lífs síns Ingibjörg Ragnarsdóttir, móðir Auðuns Lútherssonar, segist afar stolt af því að sonur hennar hafi stigið fram og greint frá sinni hlið en hann hefur mátt sæta ásökunum um kynferðisofbeldi. 13.4.2022 14:14
Óli Björn varar Lilju við því að svíkja lit Óli Björn Kárason þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins sendir Lilju D. Alfreðsdóttur, varaformanni Framsóknarflokksins eiturpillu í grein sem hann birtir í Mogga dagsins. 13.4.2022 12:41
Fjölmargir farnir með feng sinn eftir „vel heppnuð“ kaup í Íslandsbanka Af þeim 207 fjárfestum sem fengu úthlutað til kaups hlutum í Íslandsbanka í umdeildu útboði sem fram fór fyrir þremur vikum, hafa 132 þeirra þegar selt sitt að verulegu eða öllu leyti. 12.4.2022 18:20
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent