Þorlákur hættur með Þór Þorlákur Árnason er hættur þjálfun karlaliðs Þórs Ak. í fótbolta eftir tveggja ára starf. 25.9.2023 09:30
Maddison gerði grín að Saka eftir fagnið hans James Maddison gat ekki stillt sig um að skjóta á félaga sinn í enska landsliðinu, Bukayo Saka, eftir að hann hermdi eftir fagni hans í Norður-Lundúnaslag Arsenal og Tottenham. 25.9.2023 09:01
Kiel vill fá Sigvalda Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er orðaður við Þýskalandsmeistara Kiel. 25.9.2023 08:31
Pabbi Ramsdales skaut fast á Carragher: „Til skammar“ Faðir Aarons Ramsdale, markvarðar Arsenal, var ekki sáttur við ummæli Jamies Carragher, sparkspekings á Sky Sports, um son sinn. 25.9.2023 08:00
Telja sig vita hvaða leikmenn Solskjær var svekktur út í Paul Pogba og Marcus Rashford höfnuðu því að vera fyrirliði Manchester United. 25.9.2023 07:31
„Búið að vera æðislegt“ Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland tekur á móti Wales í Þjóðadeild Evrópu í kvöld. Sædís er annar tveggja nýliða í íslenska hópnum ásamt markverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur. 22.9.2023 14:30
Svava á að fylla skarð Cloé hjá Benfica Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Portúgalsmeistara Benfica. 22.9.2023 13:30
Svipað margir mættu á Barcelona Magdeburg og FH og Afturelding Áhuginn á Meistaradeild Evrópu í handbolta virðist vera takmarkaður, allavega ef marka má áhorfendatölur á fyrstu leikjum tímabilsins. 22.9.2023 12:30
Mourinho skammar leikmann sinn fyrir að vera alltaf meiddur José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, er orðinn ansi pirraður á Renato Sanches, þrátt fyrir að aðeins tíu vikur séu síðan hann kom liðsins. 22.9.2023 10:32
„Hugsa að litla ég hefði verið ótrúlega stolt af þessu“ Glódís Perla Viggósdóttir segist vera mjög upp með sér hvernig Bayern München kynnti nýjan samning hennar við félagið. 22.9.2023 08:00