Brjálaður út í Littler og kallaði hann hrokafullan Andstæðingur Lukes Littler í undanúrslitum Opna belgíska mótsins í pílukasti var langt frá því að vera sáttur með strákinn og lét hann heyra það. 11.3.2024 08:30
Stefnir til Parísar og tekur í gikkinn milli þess sem hann mundar hamarinn Haglabyssuskyttan Hákon Þór Svavarsson setur stefnuna á að komast inn á Ólympíuleikana í París. Við hittum hann á dögunum og fengum að kynnast honum í leik og starfi. 11.3.2024 08:01
Klopp gagnrýndi Southgate fyrir að horfa framhjá sínum manni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, nýtti tækifærið eftir leikinn gegn Manchester City í gær og gagnrýndi landsliðsþjálfara Englands. 11.3.2024 07:31
Ten Hag segir að ekkert lið hefði getað glímt við meiðslavandræði United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að staða liðsins væri allt önnur ef ekki hefði verið fyrir öll meiðslin sem hafa hrjáð leikmenn þess á tímabilinu. 8.3.2024 17:01
Orðin næstdýrasti leikmaður sögunnar Tvær dýrustu fótboltakonur sögunnar koma báðar frá Afríkuríkinu Sambíu. 8.3.2024 16:02
Óvíst með þátttöku Kanes í stórleiknum Grindvíkingar gætu verið án síns næststigahæsta leikmanns, DeAndre Kane, þegar þeir sækja Keflvíkinga heim í lokaleik 19. umferðar Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. 8.3.2024 14:10
Keane snýr aftur á Instagram með mynd af sér og Solskjær Eftir tveggja ára bið birti Roy Keane loks nýja mynd á Instagram. Hún er af honum og fyrrverandi samherja hans hjá Manchester United. 8.3.2024 14:00
Eigandi Newcastle segir að Bruce hafi ekki viljað mæta í vinnuna Amanda Staveley, einn af eigendum Newcastle United, hefur lýst ástandinu hjá félaginu áður en Sádi-Arabarnir keyptu það. Hún segir að knattspyrnustjóri Newcastle hafi ekki einu sinni viljað mæta í vinnuna. 8.3.2024 13:31
Messi slapp vel eftir grófa tæklingu Lionel Messi gat prísað sig sælan að ekki fór verr þegar brotið var gróflega á honum í leik Inter Miami og Nasville í Meistaradeild Norður- og Mið-Ameríku í gær. 8.3.2024 12:30
Rak hausinn í hringinn þegar hann varði skot á ögurstundu Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves, er mikill háloftafugl. Það kom bersýnilega í ljós í leik gegn Indiana Pacers í nótt. 8.3.2024 11:31