Þróttarar kjósa um nýtt merki Á auka aðalfundi Þróttar í Reykjavík á mánudaginn verður kosið um breytingu á merki og búningi félagsins. 17.4.2024 16:16
Besta-spáin 2024: Ætla að gera falldrauginn afturreka úr Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 9. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 17.4.2024 12:01
Besta-spáin 2024: Blóðtakan of mikil Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 17.4.2024 10:00
Stjóri Dortmund bað um sjálfu með Del Piero Knattspyrnustjórar stærstu liða heims eru í grunninn fótboltaáhugamenn sem eiga sínar hetjur eins og kom í ljós eftir leik Atlético Madrid og Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 11.4.2024 15:30
Neituðu að ræða við sjónvarpsstöð vegna niðrandi ummæla um Yamal Barcelona og Paris Saint-Germain neituðu að veita sjónvarpsstöðinni Movistar viðtal vegna ummæla álitsgjafa hennar um Börsunginn unga, Lamine Yamal. 11.4.2024 14:40
Elmar til Þýskalands Handboltamaðurinn Elmar Erlingsson hefur samið við Nordhorn sem leikur í næstefstu deild í Þýskalandi. Hann kemur til liðsins frá ÍBV eftir tímabilið. 10.4.2024 16:36
Stuðningsmenn Roma söfnuðu fyrir sekt vegna rottufánans Það tók ekki langan tíma fyrir stuðningsmenn Roma að safna fyrir sekt sem Gianluca Mancini, leikmaður liðsins, var dæmdur til að greiða vegna atviks eftir borgarslaginn gegn Lazio. 10.4.2024 16:01
McIlroy upp með sér vegna orða Tigers Rory McIlroy er upp með sér yfir orðum Tigers Woods að hann geti unnið Masters-mótið sem hefst á morgun. 10.4.2024 15:00
„Þetta var ótrúlegt og ég hef aldrei upplifað svona lagað“ Einn íslensku leikmannanna hjá Karlskrona segist aldrei hafa lent í aðstæðum eins og í leik gegn Västerås í gær. Þá þurfti að endurtaka vítakast úr leik sem fór fram fjórum dögum fyrr. 10.4.2024 14:00
„Ómögulegt að vinna Real Madrid tvisvar í röð“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að leikmenn Real Madrid séu í hefndarhug eftir að hafa tapað fyrir Englandsmeisturunum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. 9.4.2024 17:01