Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Messi minnist fallins fé­laga

Lionel Messi minntist fyrrverandi þjálfara síns, Titos Vilanova, á samfélagsmiðlum en tíu ár eru liðin frá því hann féll frá.

Klopp og Salah rifust á hliðar­línunni

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, og Mohamed Salah, leikmaður liðsins, virtust rífast á hliðarlínunni í leiknum gegn West Ham United í dag.

Antonio eyði­lagði endur­komu Rauða hersins

Titilvonir Liverpool eru orðnar afar veikar eftir 2-2 jafntefli við West Ham United í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool var undir í hálfleik, kom til baka en Michail Antonio skoraði jöfnunarmark West Ham þegar þrettán mínútur voru eftir.

Sjá meira