Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. 24.5.2024 23:31
Lykilmaður Real Madrid missir af úrslitaleik Meistaradeildarinnar Aurélien Tchouaméni, leikmaður Real Madrid, missir af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um þarnæstu helgi vegna meiðsla. 24.5.2024 16:31
Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. 24.5.2024 15:33
Sjáðu fjórða níu pílna leik Littlers á árinu Luke Littler náði níu pílna leik þegar hann tryggði sér sigur í úrvalsdeildinni í pílukasti í gær. 24.5.2024 14:31
Missir af sínum fyrstu Ólympíuleikum síðan 1992 Oksana Chusovitina, fimleikakona frá Úsbekistan, verður ekki með á Ólympíuleikunum í París í sumar. Það er ekki í frásögur færandi nema að þetta verða fyrstu Ólympíuleikarnir síðan 1992 sem hún missir af. 24.5.2024 14:00
Segja að Ten Hag verði rekinn sama hvernig úrslitaleikurinn fer Samkvæmt heimildum the Guardian verður Erik ten Hag rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United, sama hvernig bikarúrslitaleikurinn gegn Manchester City á morgun fer. 24.5.2024 13:51
Fernandes eyðir óvissunni: „Ég vil ekki fara“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segist ekki vilja yfirgefa félagið í pistli sem birtist á The Players' Tribune. 24.5.2024 12:01
Rooney gæti fengið nýtt starf þrátt fyrir hræðilegan árangur síðast Þrátt fyrir hræðilegt gengi Birmingham City undir stjórn Waynes Rooney gæti gamli landsliðsfyrirliði Englands fengið nýtt stjórastarf. 24.5.2024 11:01
Áhorfendur slógust úti á velli og stól kastað í sjónvarpsmenn Stuðningsmenn Sparta Prag og Viktoria Plzen slógust inni á vellinum eftir leik liðanna í úrslitum tékknesku bikarkeppninnar í fótbolta. 23.5.2024 16:00
Óhræddur við Kane: „Ég er ekki mikið fyrir að tala yfir mig“ Kári Jónsson kveðst ánægður að vera kominn aftur út á gólfið eftir löng meiðsli. Kári og félagar hans í Val mæta Grindavík í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Kári segist ekki vera smeykur við Grindvíkinginn DeAndre Kane. 23.5.2024 15:02