Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Brottkast, biðtími eftir aðgerðum, móttaka flóttamanna og leiðtogabrölt verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

ASÍ uggandi vegna gervi­verk­töku og „techno-stress“

Alþýðusamband Íslands segist styðja að gerð verði úttekt á tækifærum í fjarvinnu og fjarvinnustefna unnin fyrir íslenskan vinnumarkað en varar við að til grundvallar verði að liggja viðurkenndar og ítarlegar rannsóknir.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Einelti í Hafnarfirði, bólusetningar gegn HPV-veirunni, ringulreið á breska stjórnarheimilinu og öðruvísi kennsluaðferðir í Vestmannaeyjum verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Breiðvirkt bóluefni gegn HPV gefið bæði stúlkum og drengjum

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að öllum börnum, óháð kyni, verði boðin bólusetning gegn HPV-veirunni. Jafnframt verður nýtt breiðvirkara bóluefni tekið til notkunar, sem veitir víðtækari vörn gegn krabbameinum af völdum HPV.

Bandaríkjamenn eignast móðurfélag Livio á Íslandi

Bandaríska fjárfestingafélagið Kohlberg Kravis Roberts hefur keypt sænska fyrirtækið Livio AB, sem sérhæfir sig í glasafrjóvgunum og öðrum úrræðum við ófrjósemi. Livio AB á 64 prósenta hlut í íslenska dótturfélaginu Livio, sem er eina fyrirtækið á Íslandi sem býður upp á glasafrjóvganir.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hrottalegt einelti í Hafnarfirði, meint hryðjuverkaógn, áróðursmyndband Votta Jehóva og ný útlendingalög verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Sjá meira