Julio De Assis til Grindavíkur Körfuknattleiksdeild Grindaíkur hefur samið við angólska körfuboltamanninn Julio De Assis, fyrrverandi leikmann Vestra og Breiðabliks. 19.12.2023 20:57
Evrópumeistararnir í úrslit HM eftir öruggan sigur Evrópumeistarar Manchester City eru búnir að tryggja sér sæti í úrslitum HM félagsliða eftir öruggan 3-0 sigur gegn japanska liðinu Urawa Reds í kvöld. 19.12.2023 19:52
Arnar Birkir markahæstur í grátlegu tapi Arnar Birkir Hálfdánsson var markahæsti maður vallarins er liðið mátti þola grátlegt eins marks tap gegn Hallby í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 30-31. 19.12.2023 19:42
AZ Alkmaar sækir ungan Gróttumann Hinn 16 ára gamli Tómas Johannessen er genginn til liðs við hollenska félagið AZ Alkmaar frá Gróttu. 19.12.2023 19:00
Hefur ekki áhyggjur af starfinu og segist hafa stuðning stjórnarinnar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki hafa áhyggjur af því að hann sé að fara að missa vinnuna sína á næstunni þrátt fyrir slæmt gengi liðsins undanfarið. 16.12.2023 07:00
Dagskráin í dag: HM í pílukasti, ítalski boltinn, NBA og NHL Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á beinar útsendingar frá pílukast, fótbolta, körfubolta og íshokkí á þessum fína laugardegi. 16.12.2023 06:01
Heimsmeistarinn þurfti að hafa fyrir hlutunum Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, varð í kvöld dyrsti keppandinn til að tryggja sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti sem hófst í kvöld. 15.12.2023 23:31
Heimsmeistararnir í fyrsta sinn í efsta sæti heimslistans Spánverjar, heimsmeistarar kvenna í fótbolta, tróna í fyrsta sinn í sögunni á toppi heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 15.12.2023 23:00
Jón Axel skoraði 16 í sterkum sigri Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson skoraði 16 stig fyrir Alicante er liðið vann tíu stiga sigur gegn Oviedo í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. 15.12.2023 22:27
„Ég er að fara til Tenerife á sunnudaginn og ætla að njóta þess að vera á Tene“ Þór Þ. heimsótti Keflavík í lokaleik elleftu umferðar Subway deild karla. Eftir fremur þægilegan fyrri hálfleik leystist leikurinn heldur betur upp í spennu undir lokinn og gestirnir sluppu með þetta í lokin. 15.12.2023 22:03