Skildi símann eftir á ströndinni og gekk í hafið Sífellt fleiri knattspyrnumenn á Bretlandseyjum stíga nú fram og greina frá baráttu sinni við þunglyndi. Sá nýjasti reyndi að fyrirfara sér fyrir fjórum árum. 31.10.2018 13:00
Fjör á lokadegi félagaskipta í NFL-deildinni Það gekk ýmislegt á síðustu klukkutímana áður en leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni var lokað. 31.10.2018 12:30
Fyrrum forseti knattspyrnusambands Gana í lífstíðarbann Einn valdamesti maðurinn í afrískum fótbolta, Kwesi Nyantakyi, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá fótbolta en hann var gripinn glóðvolgur við að þiggja mútur. 31.10.2018 10:30
Forseti UFC: Mayweather ætti að koma í alvöru bardaga Dana White, forseti UFC, segir að hans maður hafi þegar boxað við Floyd Mayweather og nú sé kominn tími á að snúa taflinu við. 30.10.2018 23:00
Óhlýðnaðist skipunum þjálfara og klúðraði leiknum Það er allt brjálað í herbúðum Green Bay Packers eftir að Ty Montgomery klúðraði leiknum gegn LA Rams um síðustu helgi. 30.10.2018 17:45
Vann ekki leik í 634 daga en rekinn 39 dögum eftir að hann vann loks leik NFL-liðið Cleveland Browns rak í gær þjálfara liðsins, Hue Jackson, sem hafði hangið ótrúlega lengi í starfi þrátt fyrir hörmulegan árangur. 30.10.2018 14:00
118 milljónir króna í barna- og unglingastarfið Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að hluti af tekjum sambandsins vegna Meistaradeildarinnar skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga. 30.10.2018 13:00
Thompson tók þriggja stiga metið af Curry Það hefur verið beðið eftir því að Klay Thompson, leikmaður Golden State Warriors, færi í gang og hann gerði það heldur betur í nótt. 30.10.2018 12:30
Vörnin bjargaði Brady New England Patriots lenti óvænt í miklum vandræðum gegn Buffalo Bills í nótt en hafði sigur, 25-6. Hlutirnir ekki að ganga upp hjá Tom Brady og því steig vörnin upp og bjargaði leiknum fyrir Patriots. 30.10.2018 09:27
Browns rekur þjálfarann Það gengur ekki vel hjá íþróttaliðunum í Cleveland og nú er búið að reka báða aðalþjálfarana í borginni á tveimur dögum. 30.10.2018 06:00