Svona æfir Gunnar Nelson sig fyrir UFC-bardaga Mjölnir hefur skrásett æfingabúðir Gunnars Nelson fyrir bardaga hans í Toronto vel og er þegar búið að gefa út tvo þætti um undirbúninginn. 30.11.2018 15:00
Aron Rafn búinn að jafna sig á botnlangakastinu og spilar í kvöld Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er kominn á ról og byrjaður að æfa en botnlanginn var tekinn úr honum fyrir um mánuði síðan. 30.11.2018 13:00
Bardagi Gunnars verður á aðalhluta bardagakvöldsins Breytingar voru gerðar á UFC 231 í Toronto í gær. Á meðal þess sem breyttist er að bardagi Gunnars Nelson og Alex Oliveira verður á aðalhluta kvöldsins. 30.11.2018 09:27
Eiginmaðurinn gekk í skrokk á henni en hún ætlar samt í búrið UFC-bardagakonan Rachael Ostovich ætlar að berjast við Paige VanZant í janúar þó svo hún hafi verið lögð inn á spítala eftir að eiginmaður hennar barði hana illa. 29.11.2018 23:00
Tvífari Zlatans fær ekki frið frá æstum aðdáendum Svíans Körfuboltakappinn Nihad Dedovic gerir það gott í sinni íþrótt enda spilar hann körfubolta með þýska liðinu Bayern München. 29.11.2018 21:00
De la Hoya segir White að grjóthalda kjafti Það mátti ekki búast við því að Oscar de la Hoya myndi sitja þegjandi undir gagnrýni frá Dana White, forseta UFC, sem kallaði hann kókhaus á dögunum. 29.11.2018 15:00
De Gea klár til ársins 2020 Man. Utd virkjaði í dag klásúlu í samningi félagsins við markvörðinn David de Gea sem gerir það að verkum að hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2020. 29.11.2018 14:30
Sagt að horfa á leikinn í sjónvarpinu ef hún þoldi ekki smá áreitni Kona sem varð fyrir kynferðislegri áreitni á leik hjá þýska liðinu Schalke um síðustu helgi fékk ekki góðar móttökur er hún kvartaði við vallarstarfsmenn. 29.11.2018 12:30
Forseti UFC kallar Oscar de la Hoya kókhaus Dana White, forseti UFC, hellti úr skálum reiði sinnar í garð Oscar de la Hoya og kallaði hann öllum illum nöfnum. 28.11.2018 23:30
Gaf öllum liðsfélögum sínum Rolex-úr Það verður ekki tekið af hinum argentínska framherja Inter, Mauro Icardi, að hann kann að þakka fyrir sig. 28.11.2018 14:30