
Svona var blaðamannafundurinn vegna Evróputvennunnar í Krikanum
FH og Valur voru með sameiginlegan blaðamannafund vegna Evrópuleikja félaganna annað kvöld.
Íþróttafréttastjóri
Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.
FH og Valur voru með sameiginlegan blaðamannafund vegna Evrópuleikja félaganna annað kvöld.
Lokasóknin tekur vikulega saman allt það flottasta sem og allt það versta sem gerist í hverri umferð NFL-deildarinnar.
Khalen Saunders hjá New Orleans Saints stal senunni í síðustu umferð NFL-deildarinnar.
Körfuknattleiksdómarinn Davíð Tómas Tómasson er á ferð og flugi í þessari viku að dæma í Eurocup kvenna.
Jared Goff, leikstjórnandi Detroit Lions, skráði sig í sögubækurnar í nótt er lið hans lagði Seattle Sehawks, 42-29, í NFL-deildinni.
Í upphitunarþætti Bónus Körfuboltakvölds var tekin umræða um það hver væri besti Íslendingurinn í deildinni.
Markamaskínan Antoine Griezmann hefur tilkynnt að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland.
Kansas City Chiefs er enn með fullt hús í NFL-deildinni þó svo liðið sé allt annað en sannfærandi í sínum leik. Liðið kann þó að vinna leiki og gerir það viku eftir viku.
Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær.
Stuðningsmenn eru mjög reiðir yfir því að leikur á Englandi hafi ekki verið stöðvaður þó svo maður hafi látist í stúkunni.