Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Biles og Djokovic unnu Lárusinn

Hin virtu Laureus-verðlaun, eða Lárusinn, voru veitt í gær og kom fáum á óvart að fimleikakonan Simone Biles og tenniskappinn Novak Djokovic skildu hafa verið valin íþróttafólk ársins.

Kaepernick vill enn spila í NFL-deildinni

Þar sem leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi við NFL-deildina eftir langar og harðar deilur er hann loksins farinn að hugsa um að spila aftur í deildinni.

Stofna atvinnumannadeild í Afríku

NBA-deildin og Alþjóða körfuboltasambandið hafa tekið höndum saman og ætla að stofna atvinnumannadeild í Afríku. Deildin fer af stað í janúar árið 2020.

Sjá meira