Stuðningsmenn Chelsea bauluðu á Jorginho Stuðningsmenn Chelsea hafa ekki bara snúist gegn stjóranum Maurizio Sarri heldur líka gegn manninum sem hann tók með sér frá Ítalíu, Jorginho. 22.2.2019 12:00
Ferguson velkomið að mæta og halda ræðu í klefanum Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, segist ekki ætla að feta í fótspor Sir Alex Ferguson og standa í sálfræðistríði fyrir leik liðsins gegn Liverpool um helgina. 22.2.2019 11:00
Stuðningsmaður Man. City var laminn inn á vellinum Ástand stuðningsmanns Man. City, sem varð fyrir líkamsárás eftir leik Schalke og City, er enn mjög slæmt en hann hlaut alvarlega höfuðáverka. 22.2.2019 08:30
Özil verður áfram inn og út úr liði Arsenal Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, var aðeins í byrjunarliði Arsenal í annað sinn á árinu í gær er liðið tók á móti BATE Borisov í Evrópudeild UEFA. 22.2.2019 08:00
Gríska fríkið afgreiddi Boston NBA-deildin fór loksins af stað aftur í nótt eftir stjörnuleikshelgina og það var boðið upp á stórleik þar sem Milwaukee tók á móti Boston. 22.2.2019 07:30
Hugsanlega keppt í breikdansi á Ólympíuleikunum Ein óvæntasta frétt dagsins er klárlega sú að lagt hefur verið til að keppt verði í breikdansi á Ólympíuleikunum í París árið 2024. 21.2.2019 23:00
Hvíta-Rússland, Litháen og Pólland vilja halda EM saman Handknattleikssambönd Hvíta-Rússlands, Litháen og Póllands hafa sótt um að halda Evrópumeistaramótið saman árið 2026. 21.2.2019 16:45
Stuðningsmaður Man. City í lífshættu Einn stuðningsmaður Man. City er enn í Þýskalandi en á hann var ráðist eftir leik City gegn Schalke í gær. 21.2.2019 14:02
Fljúgandi bangsi réði úrslitum í körfuboltaleik | Myndband Stuðningsmaður Georgia-háskólans fær líklega ekki að mæta á körfuboltaleiki skólans næstu árin eftir að hafa sýnt af sér ótrúlega heimsku. 21.2.2019 12:00
Dýrara að sjá Zion spila körfubolta en Conor að berjast við Khabib Áhuginn á leik Duke og North Carolina síðustu nótt var ótrúlegur og aldrei hefur verið jafn dýrt á leik í háskólakörfunni áður. 21.2.2019 11:30