„Mjög frelsandi að losna undan sjálfri mér stundum“ Leikkonan og tónlistarkonan Snæfríður Ingvarsdóttir elskar að klæða sig upp og hefur gaman að því að sjá hvernig tískan endurspeglar manneskjurnar í öllum margbreytileika þeirra. Snæfríður er viðmælandi í Tískutali. 16.12.2023 11:30
Sveið í augun í marga daga eftir froðudiskó „Í skammdeginu er nauðsynlegt að minna sig á að við erum öll bara einni sápukúluvél frá góðu froðudiskóteki,“ segir tónlistarmaðurinn Jón Frímannsson. Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi hljómsveitar hans Jónfrí við lagið Andalúsía. 15.12.2023 11:31
Best klæddu Íslendingarnir 2023 Stílhreint eða krassandi? Fágað, pönkað eða bæði og? Klæðaburður landsmanna var fjölbreyttur á árinu sem er senn að líða og mátti sjá ólíka stíla njóta sín sem og hinar ýmsu tískubylgjur. 15.12.2023 07:01
Fagna tíu árum og hátt í tvö þúsund viðburðum Í gær voru tíu ár liðin frá því að menningar-og tónleikastaðurinn Mengi hélt sína fyrstu tónleika. Í fyrra hlaut staðurinn heiðursverðlaun Norræna tónskáldaráðsins fyrir ómetanlegt framlag til nýrrar tónlistar. 13.12.2023 17:01
Vaknaði oftar en einu sinni í steininum á aðfangadag Fjöllistamaðurinn Snorri Ásmundsson er mikið jólabarn en hann stendur fyrir viðburðinum Snorri Ásmundsson og Jólagestir í Þjóðleikhúskjallaranum næstkomandi þriðjudagskvöld. 13.12.2023 12:07
Vonast til að veita nýja og ferska sýn á íslenska myndlistasögu „Í hvert skipti sem farið er yfir söguna þá myndast nýr skilningur og ný mynd teiknast upp,“ segir myndlistarkonan Sigrún Hrólfsdóttir. Hún er ein tveggja kennara á námskeiðinu Íslensk myndlist í 150 ár sem hefst í janúar. 12.12.2023 11:00
Viðbrögð múmínálfanna við heimsendi mikill innblástur „Maður getur stækkað heiminn svo mikið og komist að svo áhugaverðum hlutum með skáldskapnum. Myndin okkar af heiminum verður alltaf ófullkomin nema við förum í listina og menninguna líka,“ segir rithöfundurinn og fréttakonan Sigríður Hagalín Björnsdóttir. Hún er viðmælandi í þættinum Jólasaga. 12.12.2023 07:01
Boðskapur jólaplötu Mariuh Carey eigi sjaldan betur við en nú Kristján Hrannar Pálsson, organista og kórstjóra Grindavíkurkirkju, rak í rogastans þegar hann áttaði sig á dýpt jólaplötu tónlistarkonunnar Mariah Carey. Platan verður flutt á söfnunartónleikum fyrir fjölskyldur úr Grindavík sem haldnir verða næstkomandi miðvikudagskvöld í Bústaðakirkju. 11.12.2023 17:01
Ástin blómstrar hjá Ásthildi Báru og Sóldögg Markaðs- og viðburðastjórinn Ásthildur Bára Jensdóttir hefur fundið ástina í örmum listakonunnar og fyrirsætunnar Sóldaggar Maríu Maggýjardóttur Mýrdal. 11.12.2023 10:13
Vildu gera alvöru partýlag fyrir jólin Rapparinn Emmsjé Gauti er kominn í partýgírinn fyrir jólin en hann var að senda frá sér lagið Partýjól ásamt Steinda Jr. og Þormóði. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. 9.12.2023 17:01
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent