Manndráp í Mehamn: Hinum Íslendingnum sleppt úr gæsluvarðhaldi Segist hafa reynt að koma í veg fyrir manndráp. 2.5.2019 22:32
Veita aukið fé í rannsókn á hvarfi Madeleine McCann Fámennt teymi mun halda rannsókninni áfram. 2.5.2019 20:04
Isavia vildi frekar vera hluti af lausn WOW air heldur en valdur að gjaldþroti þess Starfandi forstjóri Isavia ræddi WOW air málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 2.5.2019 18:57
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Héraðsdómur Reykjaness hefur úrskurðað að Isavia hafði lagaheimild í loftferðalögum til þess að kyrrsetja Airbus vél Air Lease Corporation (ALC) við gjaldþrot WOW air vegna skuldar flugfélagsins við Isavia. Lögmenn ALC túlka niðurstöðuna á þann veg að ALC þurfi að greiða 87 milljónir króna til að fá vélina afhenta en ekki þá tvo milljarða sem er heildarskuld WOW air við Isavia. 2.5.2019 18:00
Reyndur Esjuhlaupari telur að CrossFit-keppendur sprengi sig gjörsamlega upp að Steini Venjuleg ganga upp að Steini tekur rúman klukkutíma en búist við að CrossFit-keppendur verði í um 30 mínútur þangað upp. 1.5.2019 22:50
Sambýliskona Gísla þakklát fyrir allan stuðninginn Hún segir bæði Íslendingasamfélagið í Mehamn, sem telur um 30 manns, og aðra íbúa bæjarins hafa veitt sér og börnum sínum ómetanlegan stuðning í þessari miklu sorg. 1.5.2019 20:15
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í dag fóru fram hátíðarhöld í yfir 30 sveitarfélögum. Í ræðu sinni minnti formaður Eflingar á hversu öflug verkalýðsbaráttan sé með góðri samstöðu. 1.5.2019 18:22
Sækja stúlku sem slasaðist í Esjunni Ekki alvarlega slösuð en ófær um að ganga niður sökum meiðsla. 1.5.2019 18:06