Fréttamaður

Birgir Olgeirsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Héraðsdómur Reykjaness hefur úrskurðað að Isavia hafði lagaheimild í loftferðalögum til þess að kyrrsetja Airbus vél Air Lease Corporation (ALC) við gjaldþrot WOW air vegna skuldar flugfélagsins við Isavia. Lögmenn ALC túlka niðurstöðuna á þann veg að ALC þurfi að greiða 87 milljónir króna til að fá vélina afhenta en ekki þá tvo milljarða sem er heildarskuld WOW air við Isavia.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í dag fóru fram hátíðarhöld í yfir 30 sveitarfélögum. Í ræðu sinni minnti formaður Eflingar á hversu öflug verkalýðsbaráttan sé með góðri samstöðu.

Sjá meira