Stjórnvöld þurfa að endurskoða skattatillögur til að liðka fyrir í kjaradeilu Fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og varaformaður Viðreisnar segir kjarabaráttu stéttarfélaga og SA pólitískari en áður. Alvarlegt sé að stefna í verkföll á sama tíma og kólnun í hagkerfinu liggi fyrir. Þá þurfi stjórnvöld að endurskoða skattatillögur sínar. 3.3.2019 12:02
Vongóð um að írska björgunarsveitin hefji leit að Jóni Þresti Jónssyni Rúmar þrjár vikur eru síðan Jón Þröstur Jónsson hvarf í Dublin. Fjölmargar ábendingar hafa borist frá almenning eftir mikla fjölmiðlaumfjöllun á Írlandi síðustu helgi að sögn bróður Jóns. Nokkrir segjast hafa séð Jón Þröst dagana eftir hvarf hans. Bróðir hans er vongóður um að írsku björgunarsveitirnar hefji leit að honum. 3.3.2019 12:00
Lögregla vongóð um að geta staðsett Jón Verið er að vinna úr vísbendingum sem hafa borist frá almenningi en engin skipulögð leit var í dag. 24.2.2019 19:00
„Það eru allir mjög bugaðir og andlega þreyttir“ Daníel Wiium, yngri bróðir Jóns Þrastar Jónssonar sem er saknað í Dyflinni, segir að leitin hafi tekið sinn toll af fjölskyldunni og þeim tæplega áttatíu sjálfboðaliðum sem tóku þátt í skipulagðri og umfangsmikilli leit sem fór fram í gær. 24.2.2019 10:37
Getur ómögulega lifað af launum sem ræstitæknir Trúnaðarmaður starfsfólks í þrifum á Hótel Borg segir að flestir þeir sem hætti í vinnu geri það vegna lágra launa og vegna þess að þeir telja að störf sín séu lítils metin. 22.2.2019 18:14
Telur ljóst að tillögur stjórnvalda væru aldrei að fara að brúa bilið á milli deiluaðila Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að sér lítist ekkert sérstaklega vel á þá stöðu sem upp er komin í kjaraviðræðum SA og félaganna fjögurra sem slitu viðræðunum í gær. 22.2.2019 13:00
Ný þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri Dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra hafa ákveðið að leggja alls 24 milljónir króna til reksturs þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri. Lögreglustjórinn á Akureyri hefur yfirumsjón með verkefninu sem ráðgert að hefjist 1. mars. Fullorðnir einstaklingar sem hafa verið beittir ofbeldi verður boðið upp á þjónustu og ráðgjöf. 22.2.2019 12:47
Bjartsýn á að Víkurgarður verði friðaður að fullu Fjölmenni mætti á baráttufund um friðun Víkurgarðs sem var haldinn í Iðnó í dag. Talsmaður baráttuhóps um friðun kirkjugarðsins segir að baráttan hafi staðið í sex ár og er vongóður um að hún skili árangri. 16.2.2019 18:44
Erlendir bankar með þriðjung útlána útflutningsfyrirtækja Þriðjungur allar útlána í stærstu útflutningsfyrirtækja í landinu koma frá erlendum fjármálafyrirtækjum. Þá koma um helmingur af nýjum fasteignalánum frá lífeyrissjóðum. Ástæðan er ofsköttun íslenskra banka að sögn framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. Þetta geti haft neikvæð áhrif á hagkerfið og valdið því að áhætta vaxi á ný. 16.2.2019 18:17
Formaður Flokks fólksins segir vinnubrögð borgarinnar með ólíkindum Formaður Flokks fólksins er undrandi á handvömm hjá Reykjavíkurborg sem leiddi til þess að hún fékk ekki boð á samtalsfund þingmanna og borgarfulltrúa í gær. 16.2.2019 12:15