Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Nóbelsnefnd Karólínsku stofnunarinnar í Svíþjóð mun tilkynna innan skamms hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði. 6.10.2025 09:00
Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Anna Bára Teitsdóttir og Ari Elísson hafa verið ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement. Anna Bára tekur við sviði markaðs- og viðskiptaþróunar og Ari tekur við framleiðslusviði. 6.10.2025 08:29
Fimm prósenta aukning í september Icelandair flutti alls 479 þúsund farþega í september sem er aukning um fimm prósent á milli ára. Vöxturinn var mikill á markaðnum til Íslands, þar sem farþegafjöldi jókst um 15 prósent milli ára, og á markaðnum frá Íslandi þar sem aukningin var 12 prósent, sem er sagt endurspegla áherslu félagsins á þá markaði. 6.10.2025 08:11
„Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Reynir Grétarsson viðskiptamaður segist hafa ákveðið að opna sig upp á gátt í nýrri sjálfsævisögu, eftir að hafa forðast að tala um sjálfan sig í áraraðir. 6.10.2025 08:03
Hægur vindur og skúrir eða slydduél Dálítil lægð á Grænlandshafi stjórnar veðrinu á landinu í dag og verður áttin því suðvestlæg eða breytileg. Gera má ráð fyrir fremur hægum vindi og skúrum eða slydduéljum, en yfirleitt þurrt austanlands. 6.10.2025 07:15
Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Fólk úr atvinnulífinu lagði leið sína í Silfurberg í Hörpu í gær þar sem Ársfundur atvinnulífsins fór fram. 3.10.2025 21:00
Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Sarah Mullally verður fyrsta konan til leiða þjóðkirkju Englands þegar hún verður formlega skipuð erkibiskupinn af Kantaraborg. 3.10.2025 13:55
Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Eva Brink hefur verið ráðin forstöðumaður rekstrarstýringar hjá Icelandair og Guðrún Olsen hefur verið ráðin forstöðumaður stefnu og umbreytinga. 3.10.2025 12:59
Keeping Up Appearances-leikkona látin Breska söng- og leikkonan Lafði Patricia Routledge, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Keeping Up Appearances, er látin. Hún varð 96 ára. 3.10.2025 10:34
Davíð Ernir til liðs við Athygli Davíð Ernir Kolbeins hefur gengið til liðs við ráðgjafafyrirtækið Athygli þar sem hann mun leiða þróun gervigreindarlausna á sviði almannatengsla og samskipta. 3.10.2025 10:01