Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Iris Stalzer, verðandi bæjarstjóri í þýska bænum Herdecke sem fannst alvarlega særð eftir stungusár á heimili sínu í síðustu viku, hefur greint lögreglu frá því að ættleidd dóttir hennar beri ábyrgð á árásinni. 13.10.2025 13:29
Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Tilkynnt verður hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfred Nobel í ár á fréttamannafundi klukkan 9:45. 13.10.2025 09:17
„Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Helga Vala Helgadóttir lögmaður segist ekki sakna þess sérlega að vera á þingi, eftir að hafa sjálf ákveðið að hætta fyrir tveimur árum síðan. Hún segir að í störfum sínum sem lögmaður skipti miklu máli að vera ekki „ferkantaður pappakassi“. 13.10.2025 08:34
Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Viðskiptavinur sem kvartaði yfir slökum stífleika í sætispúðum eftir kaup á sófa situr uppi með sófann eftir að kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hafnaði kröfu hans um endurgreiðslu. Hann sendi kvörtunarpósta á verslunina tvo nýársdaga í röð. 13.10.2025 08:12
Dálítil væta og hiti að átján stigum Veðurstofan gerir ráð fyrir sunnan og suðvestan fimm til tíu metrum á sekúndu í dag, en tíu til fimmtán á norðanverðu landinu síðdegis. 13.10.2025 07:06
Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Kristján Arnar Ingason í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosfellsbæ til fimm ára frá 1. desember næstkomandi. 10.10.2025 13:12
Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Sigurbjörgu Fjölnisdóttur í embætti forstjóra Ráðgjafar- og greiningarstöðvar til fimm ára frá 1. desember næstkomandi. 10.10.2025 13:08
Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Árleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar, Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytisins, í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, fer fram milli klukkan 10 og 17 í dag. 10.10.2025 09:30
Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Norska Nóbelsnefndin tilkynnir í dag hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels fyrir árið í ár. 10.10.2025 08:32
Vindur fer smá saman minnkandi Vindur fer nú smám saman minnkandi á landinu og eftir hádegi verður víða gola eða kaldi. 10.10.2025 07:08